Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 71

Hlín - 01.01.1938, Page 71
Hlín því verki, og starfað við það í Reykjavík og í tveim af fjórðungunum (Norður- og Vestur), og mun n. k. vetur verða við sama starf á Austfjörðum. — Hafa fje- lög eða einstaklingar tekið starfið að sjer og haldið því áfram, þegar það er komið vel á veg. — Þetta hefur reynst vel, og þarf nú ekki að flytja þessar vörur inn frá útlöndum. — f nokkrum bæjum hafa þúsundir króna verið greiddar í vinnulaun yfir árið. Vinnan er öll framkvæmd á heimilunum. Erna Ryel, Akureyri, hefur framleitt og látið fram- leiða ýmislegan vefnað til sölu. — Karólína Guð- mundsdóttir, Reykjavík, hefur framleitt efni til út- saums (ullarjava) o. fl. — Mar^rjet í Miklaholtshelli í Flóa hefur framleitt mikið af karlmannssokkum til sölu, og nokkrar konur til og frá um landið hafa saumað hanska, ofið trefla, gólfklúta o. fl. í nokkuð stórum stíl. Helgi í Leirhöfn býr til skinnhúfur. Allar þessar vörur eru seldar ásamt öðrum vörum hjá kaupmönnum og flestar framleiddar elftir pöntun eða í heildsölu og borgaðar út í hönd. — Að minni hyggju er það engu síður heilbrigð og hagkvæm að- ferð að láta íslensku vöruna vera á boðstólum, jafnt þeirri útlendu, og að kaupmenn standi straum af söl- unni. — Það mun sannast, að á sjerstakri heimilisiðn- aðarútsölu mun þurfa að leggja síst minna á vöruna en kaupmenn gera. — Enginn getur ætlast til að hún njóti nokkurra sjerrjettinda. — Ef jeg ætti kost á að velja um sjerútsölu eða að versla við kaupmenn um íslenska heimaframleiðslu, mundi jeg kjósa kaupmennina. Við- skifti við þá hafa reynst í alla staði ágætlega í þessu tilliti. Útvegun efnis og áhalda. — Það er mjög þýðingar- mikið atriði, að til sje í landinu nægilega mikið efni til að vinna úr alla heimavinnu, sem nota þarf til fatn- aðar, húsbúnaðar og rúmfatnaðar. — Ullin er til, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.