Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 73

Hlín - 01.01.1938, Page 73
Hlin 71 venjur og fella þær inn í nútímaþarfir og kröfur. — Þetta hafa sumar af okkar góðu hannyrðakonum gert með margt af okkar ágæta gamla útsaum: Forníslensk- an saum, augnasaum, íslenskan krosssaum og sprang. — Það er vel farið, að listfengar konur, sem fást við munsturgerðir og útsaum taki þetta upp til athugunar og framkvæmda. — Þessar konur ganga þar fram fyrir skjöldu: Sigríður og Arndís Björnsdætur í Reykjavík (Hannyrðaverslun Augustu Svendsen), Kristjana Pjet- ursdóttir á Laugum, Theódóra Thoroddsen, Reykjavík og Ragnheiður O. Björnsson, Akureyri. Framtíðarhorfur. — Það mun sannast, ef háttvirtur almenningur vill fara að nota íslenska vinnu, þá er engin hætta á að ekki verði reynt að fullnægja þeirri kröfu. — Það eru veðrabrigði í lofti í þessu efni, enda mætti það merkilegt heita, ef sú alda bærist ekki hing1- að frá nágrannaþjóðum okkar, ja'fnör viðskifti og nú eru orðin milli okkar og þeirra, en Norðurlandaþjóðirn- ar allar leggja nú alt kapp á að hafa sem mest af heimavinnu í híbýlum sínum, það þykir fínast og virðulegast. Það er þegar farið að spyrjast hjer mikið fyrir um gluggatjöld, borðdúka, gólfábreiður, húsgagnafóður o. fl. — Vefjarstofurnar hafa ekki við að framleiða. Það hefur líka sýnt sig, að það má selja fjölmargt til fatnaðar (t. d. bæjunum handa þurfamönnum þeirra): Nærföt, sokka, peysur, trefla, vetlinga o. fl. — Og altaf er kvartað um, að ekki sje nóg til af hentug- um smámunum til sölu handa ferðamönnum, sem heimsækja landið, og vilja fá ódýra smámuni keypta. A næstu árum verða án efa reist nokkur stærri og smærri gistihús fyrir innlenda og útlenda ferðamenn, sæluhús og skólasel. — Það ætti vel við að fela heimil- isiðnaðarfjelögunum að búa þessi hús smekklega og haganlega. Það hafa t. d. Finnar gert, og ljetu þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.