Hlín


Hlín - 01.01.1938, Síða 77

Hlín - 01.01.1938, Síða 77
Hlín 75: Ætti að mega koma því þannig fyrir að hver sýsla og hver bær sendi t. d. 15—20 stykki, er yrði sýnt í sjer- deild sýningarinnar. — Sjerstök söludeild ætti og að vera frá öllu landinu. Sýning frá skólunum mundi marka tímamót í heim- ilisiðnaði landsmanna, því áhrifin frá skólunum eru að gerbreyta smekk manna og framkvæmdum 1 ullariðn- aði t. d. — Alt fram að 1930 var öll gerð á heimavinnu landsmanna runnin frá heimilunum að mestu leyti, án áhrifa frá skólum, en þau 10 ár, sem síðan eru liðin, hafa skólarnir haft mjög mikil áhrif á smekk manna og verknað allan að því er heimavinnu snertir. — Það sýnist því ekki fjarri lagi, að fá þarna rjetta og góða mynd frá skólunum öllum í sameiningu. — Þjóðin mundi margt af því læra, og um leið væri það holt átak fyrir skólana sjálfa. Það væri mjög æskilegt, að hjeraðsskólarnir sæju sjer fært að vera með í þessu sýningarhaldi. — Vinna ungu mannanna er prýðileg á mörgum stöðum, og átakið ætti einnig þar að vekja áhuga og heilbrigðan metnað. Heimsókn gesta frá Norðurlöndum 1940. — Árið 1940 er ráðgert að ísland fái heimsókn af forkólfum heimil- isiðnaðarins á Norðurlöndum, pg að þing verði haldið hjer samskonar og hafa verið haldin til skiftis á Norð- urlöndum undanfarandi ár. — Búist er við að hvert land sendi nokkra muni með til sýnis og samanburðar. Þetta heimilisiðnaðarmál er mjög margþætt og má margt um það ræða. — Það mun leysast á heppilegan hátt með samtökum margra góðra manna, og nú virð- ast allir góðir menn vera samtaka um að vera heimil- isiðnaðinum hlyntir. — Frjettirnar, sem berast að hvaðanæfa um framkvæmdir og störf, bera þess ljós- astan vottinn að málið er vakandi og þroskast og þró- ast eftir staðháttum og ástæðum á hverjum stað. Og það er einmitt það hollasta og rjettasta. H. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.