Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 84

Hlín - 01.01.1938, Page 84
82 Hlín Það eru tiltölulega lítið notaðar vjelar til að flýta fyrir við heimilisiðnaðinn. Þó eru fótstignar saumavjelar nær því á hverju heimili. Eins og jeg áð- ur tók fram, kemba margir heima í stað þess að senda í kembivjelar. í einni íslensku bygðinni gisti jeg hjá gömlum hjónum, bóndinn var um áttrætt, hann kembdi fyrir konurnar í bygðarlaginu og tók 20 cent (kr. 0.90) á pundið, þær vildu heldur versla við hann en kembi- vjelarnar, sagði hann, því þá voru þær vissar um að fá sína eigin ull aftur. Þessi gamli maður hafði fengið sjer mjög einfalt kembiverk, sem hann bauð mjer að sjá í kjallara sínum. Vjelin kembdi ullina í nokkufskonar lopa, kostaði með öllum útbúnaði 13 dollara (önnur stærri fæst á 39 dollara). Þessar litlu kembivjelar sá jeg víðar hjá löndum og höfðu allir fengið þær hjá Sifton Spinning Factory, Sifton, Manitoba, Can. Vjel- in var ekki ólík hverfisteini og snúið með handafli. Út úr „steininum“ voru tennur, sem skiftu ullinni í lopa, en flókna ull sagðist gamli maðurinn þurfa að kemba í stólkömbum áður og hafði hann þá þar við hendina. Að þessu vann gamli maðurinn 1 30 stiga hita (Celsius), en kaldara var niðri í kjallaranum og þar svalt og gott vinnuherbergi. Jeg vaknaði við kembing- arhljóðið, og trúði varla mínum eigin eyrum. Allir, sem nota þessar vjelar vestra láta vel af þeim, segja að það sje bæði fljótlegra og ljettara verk að kemba í þeim en vanalegum kömbum.* Prjónavjelar eru, eins og áður er sagt, fátíðar á heim- ilum, nema hringvjelar, stóru flatvjelarnar þykja dýr- ar. Einstaka kona hefur komið með notaða vjel að heiman og hefur haft góða atvinnu af prjóni. Handspunavjelar eru ekki þektar hjer meðal landa, * Jeg hafði eina af þessnni Iitiu vjeluni með nijer hingað heim til reynslu. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.