Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 96

Hlín - 01.01.1938, Side 96
Ö4 ' Hlín ur tekist að fyrirbyggja, 'þetta er sjálfsagt, bæði vegna heilbrigði sjálfrar móðurinnar og hins ófædda barns. Þá skal einnig nefna, að allvíða í Evrópu er konum, sem vinna verksmiðjuvinnu eða aðra erfiða vinnu, veitt hvíld frá V2—2 síðustu mánuði meðgöngutímans og álíka tíma eftir fæðinguna, til að ná sjer, og hefur reynslan orðið sú, að með þessu móti hefur verið hægt að lækka að mun dánartölu ungbarna, sem þessar mæð- ur hafa fætt og sömuleiðis hefur sjúkradögum mæðr- anna sjálfra í nánustu framtíð eftir barnsburðinn fækk- að mjög áþreifanlega þegar miðað er við aðrar mæður, sem vinna við samskonar vinnu, og engrar slíkrar hvíldar njóta. Þá má og nefna mjög mikilvægt atriði í þessu sam- bandi og það er að konur sem vinna við einhverja fasta vinnu og eru þungaðar, ekki þurfi að eiga það á hættu að missa vinnu sína vegna barnsfæðingarinnar, því að mörg stúlkan og konan hefur af þessum ástæð- um gripið til slíkra örþrifaráða að hún hefur iðrast þess alla æfi eða jafnvel mátt bæta það með líftjóni. Þetta hefur oft og mörgum sinnum leitt til bæði and- legra og líkamlegra sjúkdóma hjá konum, sem fyrir þessu verða, en er hinsvegar af fjárhagslegum ástæð- um eitt af því sem erfiðast reynist að fyrirbyggja. Þá má einnig. nefna Ráðleggingarstöðvar fyrir barns- hafandi konur, þar sem konan fær læknisráð um með- göngutímann, um alt er stendur í sambandi við með- gönguna og fæðinguna. Einnig skulu nefndar stöðvar til leiðbeiningar um takmörkun barneigna (Sexuel Kliniker), þar sem körlum og konum gefst kostur á að fá læknisráð um alt er snertir takmörkun barneigna og varnir gegn kynsjúkdómum. Þá hef jeg rjett drepið á það allra helsta, er gera má þunguðum konum til hjálpar til verndunar lífi og heilsu þeirra og hinna ófæddu barna þeirra, og kemur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.