Hlín


Hlín - 01.01.1938, Side 128

Hlín - 01.01.1938, Side 128
126 Hlín Afdalajel. Oamall viðburður færður i frásögu af S. G. Hann er orðinn nieira en 60 ára, viðburðurinn, sem jeg ætla að segja hjer frá, en jeg man hann eins vel, eins og hann hefði skeð í gær, enda ætla jeg ekki að skálda minstu vitund inn í hann, heldur segja nákvæmlega atvik og orð, sem urðu. — Jeg hefi lengi ætlað að færa hann í letur. Lítið sýnishorn af lífshögum afdalabúa í landi voru á fyrri árum felst í honum, og mjer þykir hjer birtast »hulinn verndarkraftur«, sem oft má þreifa á, en of fáir gefa gaum, þegar rætt er um »tilviljanir«. Jeg verð fyrst að lýsa lítið eitt aðstæðum. Dalurinn liggur til suðuráttar, 3 bæir í honum austan árinnar, 1 innarlega að vestan, sá ysti við mynni hans, ágætt heimili. Frá honum var framt að klukkutíma-ganga til hins næsta bæjar. Sá dalhluti nefndist Reit- ur, mest notaður fyrir bithaga. Voru þar nokkur ár höfð naut á sumrum, þau voru stundum snakill, en jafnan höfð í hafti, og þeirra gætt svo sem hægt var frá umsjónarheimilinu. Þó kom það fyrir, ef eitthvert þeirra losnaði, að það gerðist rásunarsamt. — Svo var það um eitt þeirra, grátt að lit. Það nagaði af sjer höft- in, og var all mannígt. Bærinn næsti var heimili mitt. Hann stóð á höfða fram með ár- gili dalsins. Var það gil mikið með berjabrekkum og stórum hey- skaparhvömmum, en á milli þverhníptir hamraranar fram að ánni. Hrikaútlit þess mun hafa valdið því, að bærinn hafði verið látinn snúa móti fjallshliðinni. En yndislegt var niðri í því, engu að síður. — Rjett sunnan við höfðann, sem bærinn stóð á, gengu 3 þvergil upp til fjalls. Hið 3. var mest, kallað Stóragil. Var al- manna- og heybandsleið yfir það nokkuð upp í hliðinni. — Sunn- an við það var hávaði nokkur eða leiti, nefnt Nesið. Þegar kom suður fyrir það, sást ekki til bæjar af almannaleið. Nokkru innar í dalnum gekk hjalli allmikill fram úr fjallinu miðhlíðis. Sá heim af brún hans. Uppi á honum voru slægjulönd nokkur, en erfiður heybandsflutningur þaðan. Gekk framt að 2 klt. til ferðar heim og heiman. Þegar viðburður þessi varð, var heimilisfólkið: Foreldrar mínir, við börn þeirra 4 og unglingsstúlka, hjú. — Jeg var 10 ára, syst- ir mín 8 ára og 2 bræður yngri, annar 4 ára, hinn á I ári, kall- aður þá »unga barnið«. — Þegar verið var á engjunum, urðum við systkinin að vera heima. — Jeg átti að hafa gætur á úti við, en systir mín að annast unga barnið. Þó, þegar bundið var, varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.