Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 13

Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 13
9 og óeirin í skapi og heldur heiftúðug, en hún vitjar mín elcki í hausthlíðunni, sem er allt umhverfis mig í nótt. Mér er ljúft að liugsa til æskudraumanna minna; þangað leitar andi minn þrátt og oft — en ég tala ógjarna um þá við aðra menn, mér verður orðfátt ef lýsa skal unaði þeim, sem í þeim felst og þeir veita huga mínum. Hugur minn dvelur ekki við það beiska og sára frá þeim dögum. Þegar ég er sjálfum mér ráðandi, forðast ég þær hugsanir. Liðin ævi breytist ekki til batnaðar við það. Dapui'legar endurminningar, beiskjustundir yngri áranna létta aldrei lífsl)yrðina, hressa ekki skapið né mýkja lundina. í æsku hugðist ég mundu eignast hreina, þá er ég yrði fullþroslca maður, þeim ætlaði ég að beita fyrir sleða minn, og mjallrokan sæist langan veg þar sem ég æki. Líkt og Gusi Finnakonungur. Eg ótt- aðist ekki fjölkynngi Bruna. Slikir draumar rætast trauðlega, en oft hefi ég haft skemtun af fráum hest- um og þeir borið mig fijótt og vel yfir, bæði vetur og sumar. Vissi ég það, að Ketill var frostharður niaður og skaut manna best al' boga. Og veit ég það, að Bruni bróðir er myrkur í skapi og viðsjáll í skiftum. En meðan ég fer enga ránslór óttast ég ekki að fleinninn sýnist hallur. Örvarnar þrjár eru enn í mæli mínum. Það er ekki ósennilegt að ég leggi þær aldrei á streng en ég liygg að enginn taki þær af mér dauðum. Gott, að þær fari þá í jörð með mér. Ég strýk hendinni um döggvott grasið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.