Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 16

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 16
12 yfir vatnið og sveitina, sú sjón liefir veitt mér fró og hugarhægð bæði sumar og vetur. Þar hefi ég ijósast fundið, að ég er barn Mý- vatnssveitar, best skilið og metið bönd þau sem tengja okkur saman. Þar hefi ég elskað hana heitast og hreinast. Ég hirði ekki hót um vígðu moldina né rekurn- ar þrjár; ég geri enga kröfu lil þess, að vera í þeim hóp sem kirkjan og klerkarnir nefna »rétt trúuð Guðsbörn«. Það kólnar. En mér er vel hlýtt, gæruskinnin veita mér næg- an il. Stjörnurnar blilca. Norðurljósin hvelfast jdir höfði mér. Gera musteri í loftinu, tigulegt og forkunnar- fagurt. Skrautlegustu hallir og íþróttabyggingar mann- anna eru svo sem leggjaborgir barna í samanburði við það. í því musteri er öllum frjálst að vera. Þar er engin skilgreining trúílokkanna. Þar mega koma menn úr austri og vestri, norðri og suðri, lieiðingjar og kristnir; þeir sem að eins trúa á náttúruna, ein- seluinenn, mormónar, meinlæta munkar, eldsdýrkend- ur, hjálpræðis hermenn og bersyndugir. Það rúmar alla. Þar getur hver og einn dýrkað drottinn sinn, eftir eigin viti, eigin tilfinning og fjálgleik. Það musteri leggur engan lögtjötur á »söfnuð« sinn. Þar ríkja hvorki ævagamlar úreltar kreddur né sjálfsþóttafullt trúflokkaþras. Þar eru allir jafnir, engin efstu sætin og engin þau neðstu. Aldrei hefir mér staðið meiri stuggur al' kenningu eilífra písla en nú. Aldrei haft meiri andstyggð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.