Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 38

Sumargjöf - 01.01.1907, Síða 38
34 Sumargjöf. Hann hélt áfram: »Eftir 20 ár verður öll Norðurálfan á okkar valdi. Prússland verður öllum ifirsterkara«. Englendingunum fanst fátt um og svöruðu ekki framar. Andlitin voru orðin óhræranleg og voru á- síndum sem síðskeggjuð vaxandlit. Nú tók prúss- neski liðsforinginn að lilæja. Hann hallaðist aflur í setinu og mælti mörg hæðiirði. Hann hæddist að Frakklandi í sárum, hann hafði hrópirði um sína sigruðu óvini, hann hæddist að Austurríki, er íirrum hafði verið ifirunnið, hann fór liáðulegum orðum um þrautseiga vörn héraðanna og svívirti sjálfhoðaliðið í orðum og hið gagnslausa stórskotalið. Hann mælti þau raupsirði, að Bismarck mundi higgja járnborg úr herteknum fallbissum. Og alt í einu sletti liann löppunum upp í sætið við hliðina á Duhuis, svo nærri honum, að rosabullur hans skilu út föt Frakk- ans. Dubuis roðnaði út undir eiru og leit uudan. Nú var svo að sjá sem Englendingunum stæðiá sama um alt, sem í kringum þá var, rétt eins og þeir væri í einni svipan horfnir til eiar sinnar langt frá harki og hávaða heimsins. Liðsforinginn tók upp pípuna sína og leit beinl framan í Dnbuis: »Ekki vænti ég þér eigið tóbak?« Dubuis svaraði: »Nei, lierra minn!« Þjóðverjinn hélt áfram: »Eg ætla að biðja iður um að fara út og sækja mér tóbak, þegar lestin stöðvast«. Svo hló liann aftur: »Eg skal stinga að iður nokkrum aurum«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.