Sumargjöf - 01.01.1907, Page 38

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 38
34 Sumargjöf. Hann hélt áfram: »Eftir 20 ár verður öll Norðurálfan á okkar valdi. Prússland verður öllum ifirsterkara«. Englendingunum fanst fátt um og svöruðu ekki framar. Andlitin voru orðin óhræranleg og voru á- síndum sem síðskeggjuð vaxandlit. Nú tók prúss- neski liðsforinginn að lilæja. Hann hallaðist aflur í setinu og mælti mörg hæðiirði. Hann hæddist að Frakklandi í sárum, hann hafði hrópirði um sína sigruðu óvini, hann hæddist að Austurríki, er íirrum hafði verið ifirunnið, hann fór liáðulegum orðum um þrautseiga vörn héraðanna og svívirti sjálfhoðaliðið í orðum og hið gagnslausa stórskotalið. Hann mælti þau raupsirði, að Bismarck mundi higgja járnborg úr herteknum fallbissum. Og alt í einu sletti liann löppunum upp í sætið við hliðina á Duhuis, svo nærri honum, að rosabullur hans skilu út föt Frakk- ans. Dubuis roðnaði út undir eiru og leit uudan. Nú var svo að sjá sem Englendingunum stæðiá sama um alt, sem í kringum þá var, rétt eins og þeir væri í einni svipan horfnir til eiar sinnar langt frá harki og hávaða heimsins. Liðsforinginn tók upp pípuna sína og leit beinl framan í Dnbuis: »Ekki vænti ég þér eigið tóbak?« Dubuis svaraði: »Nei, lierra minn!« Þjóðverjinn hélt áfram: »Eg ætla að biðja iður um að fara út og sækja mér tóbak, þegar lestin stöðvast«. Svo hló liann aftur: »Eg skal stinga að iður nokkrum aurum«.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.