Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 7

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 7
Útvarpsstöðin. Óðum nálgast hin langþráða stund, er land vort eignast nýtt menningartæki, sem er máttugi’a en nokkuð, er liér liefir áður þekzt. Ríkisútvarpið íslenzka mun hefja slarfsemi sína þegar á þessu ári, en lítil líkindi eru nú til, að það g'eti orðið fyrir Alþingishátíðina, því mjög óhagstæð 1. mynd. veðrátta siðustu 4 niánuðina liefir seinkað byggingu stöðvarliússins að miklum mun, en ekki stendur á neinu öðru.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.