Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 8

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 8
6 ÚTVARPSÁRBÓK Á fyrslu mynd er sýnt í aðaldráttum, hvernig út- verp fer fram. Þeir, sem eiga að tala eða syngja eða leika á hljóðfæri, koma saman í útvarpssalnum, sem á að verða á efstu hæð i hinu nýja liúsi lands- símans við Austurvöll. 1 útvarpssalnum er lítið tæki, hljóðnemi (2. mynd), sem breytir hljóðsveiflunum 2. mynd. í rafmagnssveiflur, sem herast eftir vírum til magn- arans. Á 3. mynd er sýndur magnari úr útlendri út- varpsstöð. — Það er tæki, sem eykur margfalt styrlc rafmagnssveiflanna, sem svo berast þaðan eftir sér- stökum jarðstreng til sendistöðvarinnar á Vatns- endahlíð, um 9y2 km. frá Reykjavik. Magnarinn er liafður i stofu við liliðina á útvarpssalnum. Útvarpsjarðstrengurinn er að því leyti frábrugð- inn venjulegum simajarðstrengjum, að hann er þann-

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.