Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 12

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 12
10 ÚTVARPSÁRBÓK desembermánuði rafmagnsstreng frá rafmagnsstöð- inni við Elliðaámar, og 1 km. langa vatnsleiðslu frá Vatnsenda við Elliðavatn og upp á liæðina, jDar sem útvarpsstöðin á að standa, og reisti lítið dæluhús við Vatnsenda og leiddi þangað rafmagns- og símastreng. í dæluhúsinu er rafmagnsdæla, er dælir vatni upp á liæðina sem liggur 70 metrum hærra. Nú eru liðnir um 4 mánuðir síðan húsbyggingin var hafin, en á þessum tíma hefir veðráttan verið mjög óliagstæð fyrir steinsteypu, þannig að stöðvar- liúsið getur ekki orðið fullgert fyr en a. m. k. mán- uði síðar en ráðgert var.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.