Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 24

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 24
22 UTVARPSÁRBÓK Dr. Alexander Jóhannesson hefir verið valinn af háskólanum lil þess að eiga sæti i útvarpsráðinu. Höfum vér leitað upplýsinga hjá honum um, hvað háskólinn mundi geta látið útvarpinu í té af fræðslu og fyrirlestrum og einkum um utanför hans í þágu útvarpsins. „Eins og yður er kunnugt, fól út- varpsráðið mér að leita samninga við nokkrar helztu stöðvar í Evrópu um rétl til endurút- varps. Heimsótti eg stöðvarnar í Ivaup- mannahöfn, Berlín, París og London og kynnti mér þá um leið útvarpsstarf- semi í þessum lönd- um. Vér, sem skip- um útvarpsráðið, erum þeirrar skoð- unar, að mjög mikilsvert verði í framtiðinni fvrir útvarp íslendinga að mega endurútvarjja ýmsu af því bezta, er stórþjóðirnar liafa að bjóða, einkum þó í bljómlist. Gert cr ráð fyrir 1200 útvarpstímum á ári hjá oss fyrst um sinn, en eg er sannfærður um, að

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.