Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 26

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 26
24 ÚTVARPSÁRBÓK superieure des ptt (= postes des téléphones et télé- graphes), Lille, Rennes, Bordeaux, Lyon, Limouges, Grenoble, Toulouse, Montpellier, Marseille), en sam- starf allra þessara félaga nefnist „Fédération nation- ale de radiodiffusion“ og er stjórnað að einum þriðja al' fulltrúum rikisstjórnarinnar, en að tveim þriðju af fulltrúum útvarpsnotenda. En auk þessara rikis- íélaga eru ýmis einkafyrirtæki (Radio-Paris, Petit Parisien, Radio Le., Radio-Yitus, Radio-Lyon, Bor- deaux SW., Radio-Toulouse) og ráða þessi félög sér algerlega sjálf. Tala útvarpsnotenda í Frakklandi er áætluð iy2 til 2 miljónir, en að eins lítill hluti út- varpsnotenda geldur árgjald. TJtvarpsfélög greiða áð miklu lcyti kostnaðinn við franska útvarpið, kaup- menn og allskonar fyrirtæki, en árgjald útvarpsfé- laganna er mjög mismunandi. Er búist við, að bráð- lega verði sett löggjöf í franska þinginu, er komi belra skipulagi á samstarf liinna einstöku félaga og tryggi um leið betri fjárhagsafkomu. f Englandi er útvarpið mjög l'ullkomið (Britisli Broadcasting Corporation) og er rekið af ríldnu. Tala útvarpsnotenda mun þar vera um 21/?,—3 mil- jónir, en árgjaldið er 10 sli. á ári, og er þeim skift þánnig (sem næst): 7 sb. til útvarpsins sjálfs, 1 sb. Iianda póststjórninni í innlieimtukostnað og 2 sb. í ríkissjóð. Eg skoðaði einnig útvarpsstöðina í London (í Savoy Hill) og eru þar um 9 herbergi eingöngu til sendingar, smá og stór eftir þörfum, lítil lierbergi fyrir ræðumenn og upplesara, en stór fyrir bljóm- sveitir og leiklist. Bretar eru nú að undirbúa stóra stöð, er mun kosta um y2 milljón sterlingspunda, og

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.