Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 30

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 30
28 ÚTVARPSÁRBÓK Ú tvarpsstj órinn. Eins og almenningi mun nú kunnugt orðið, liefir Jónas Þorbergsson fyrv. ritstjóri verið sett- ur til þess að gegna störfum úl- varpsstjóra. Hefir hann farið erlend- is síðan til þess að kynna sér tilhögun og starfrækslu út- varps, þar sem það er komið á fastan rekspöl. — Af .Tón- asi Þorbergssyni hefir staðið allmik- ill stýrr í stjórri- máladeilum síðari ára. Hann liefir revnst harðsnúinn og framgj arn merk- isberi fvrir þá þjóð- málastefnu, sem liann hefir barist jónas Þorbergsson. fyrir. Jafnvel and- stæðingar hafa oft unnað lionum þess sannmælis, að hann sé með málhagari og ritfærari mönnum iiér á landi. — Víðtæk sjálfsmenntun, reynsla við blaðamennsku og nákvæm þekking á þjóðarliögum til sjávar og sveita, eru alt kostir, sem ættu að reyn- ast golt veganesti hverjum útvarpsstjóra. Ber þess

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.