Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 45

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 45
ÚTVARPSÁRBÓK 43 mæðra hefðu fyrst hlýtt á, en áheyrendum fjölgaði svo á þremur mánuðum, að þeir voru liálf miljón. Skýrslum hefir verið safnað um árangur þessarar tilraunar. Sést þar, að kennarar hafa fegnir tekið leiðsögn er ríkisskólinn veitti með útvarpinu. B. H. Darrow forstjóri útvarpskennslunnar flutti hinn lifandi og starfandi lieim inn í hvern skóla með hjálp valinna scrfræðinga og leiðtoga. Á þremur mánuð- um höfðu borist inn í skólann raddir skálda og lista- manna,stjórnenda og stjórnvitringa,uppeldisfræðinga og náttúrufræðinga, siigu- og land-fræðinga. Þangað bárust ferðasögur, siðfræði- og guðrækilegar hug- vekjur, samleilcir frægra listamanna og efni tekið úr sögu og bókmentum. Ræður við vigsluathafnir bárust og þangað. Darrow liefir fengið þakkar- og viðurkenningarbréf iir tuttugu og sex ríkjum. Skólinn hefir allt til þessa verið of mjög einangr- aður frá hinum lifandi og starfandi heimi. Útvarpið er lykill að þeim liliðum, sem þar hafa aðgreint. Hin vekjandi og fræðandi áhrif, sem þannig ber- ast skóla og heimili í einu, liljóta að sameina þessar tvær stofnanir, sem hafa þroska barnsins að sameig- inlegu markmiði. Hin merkilegu umhugsunar- og umtalsefni, sem þannig herast að, fylla hugann og taka upp timann. Hverfur þá af sjálfu sér hið fyrir- litlega smámunahjal um náungann, sem of mjög er iðkað í einangrun og fásinni, þar sem fátt herst að al' vekjandi hugsunum; er þá stundum erfilt að gæta liugar og tungu og meira rætt af kala en skilningi. Er slíkt eitrað fyrir hina uppvaxandi kynslóð. Útvarp, sem gæti náð hæði til heimilis og skóla, myndi ekki að eins verða til |þess að vekja liugsun

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.