Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 52

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 52
50 ÚTVARPSÁRBÓK „Orðið er laust —“ Breytingar á útvarpslögunum. Síðasta alþingi samþykti nokkra viðauka og breytingar á útvarpslögunum frá 1928 og eru þess- ar lielztar: 1 stað þess að landssímanum var ætlað að annast umsjón og rekstur stöðvartækja, innheimtu og reikningshald fyrir útvarpið — skal þetta nú falið umsjá og ábyrgð útvarpsstjóra. Þá hefir rikisstjórninni verið heimilað að ákveða einkasölu á útvarpstækjum, varahlutum i útvarps- tæki og raflilöð, sem til þeirra þarf. Er þetta ný- mæli gert samkvæmt tillögum útvarpsráðsins. Skipulag einkasölunnar mun ekki ákveðið enn þá, en helzt mun í ráði að fela hana Sambandi islenzkra samvinnufélaga. í umræðum á Alþingi lýsti for- sætisráðherra því yfir, að mönnum yrði eftir sem áður heimilt að smíða sér tæki sjálfir, en ef þeir vildu smíða tæki til að selja öðrum, yrðu þeir að fá til þess samþykki einkasölunnar, sem þá mun að sjálfsögðu athuga hvort þau eru notliæf og söluhæf. Iieglugerð um úlvarpstruflanir. Það kvað verða gefin út reglugerð um útvarps- truflanir í vor. Á þá að skylda alla eigendur raf- tækja, sem geta truflað, að tilkynna útvarpsstjórn- inni þau, og verða truflanirnar frá þeim þá deyfð- ir á kostnað eigenda þeirra. Slæmar truflanir munu koma frá litlum rafmagnsvélum, svo sem

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.