Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 79

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 79
b VÖL 157 Gígskál Eyjafjallajökuls er óðum að tæmast að snæ, enda er norður-skriðjök- ullinn nærri búinn að mola niður gígbrún- ina. Að sunnan koma upp úr jöklinum nýir fjallstoppar og skriðjökulstungurnar styttast. _____ „Kúkujó" heitir bjöllutegund ein í Suð- Ur- og Mið-Ameríku. Líkt og flestar aðrar stórar bjöllur, er hún grá eða brún að lit og heldur óásjáleg, en á búk hennar eru fjórir gulleitir blettir, sem varpa frá sér skæru ijósi. Gefa líkamsvefirnir þar frá sér „fosfór“-kennt efni, er brennur, þegar loft kemur að því. Þegar bjöllur þessar Hjúga um í myrkri, er sem eldrákir mynd- ist í loftinu, og má oft sjá slíkar eldglær- ingar sindra um runna og tré á nætur- þeli í hitabeltislöndum Ameríku. Prum- byggjarnir í löndum þessum notuðu bjöll- Ur þessar til þess að lýsa híbýli sín. Þeir létu bjöllurnar í búr, sem þeir hengdu síðan upp eins og lampa. Bjöllurnar voru fóðraðar á aldinfrjói úr sykurreyr og vatni. Bjöllulampar eru enn búnir til í Suður- Ameríku, og er það tízka spánskra og kreólskra meyja að festa þá í sam- kvæmiskjóla sína. Svör við „Ilvcr sagöi“: 1. Jón Arason biskup, þegar presturinn, sem þjónustaði hann fyrir aftökuna, sagði: „Líf er eftir þetta líf, herra“. 2. Guðmundur góði, er þeir Sighvatur og Sturla höfðu eytt liði hans og tvístrað, en tekið hann sjálfan höndum. 3- Ari fróði Þorgilsson í formála íslend- ingabókar. 4- Jón Ögmundsson biskup um ísleif biskup. Þorgeir Ljósvetningagoði við kristni- tökuna á Alþingi árið 1000. 6- Karli, þræll Ingólfs Arnarsonar, um Seltjarnarnes. Gunnar i Hlíðarenda, er Önundur úr Tröllaskógi drap hund hans. itökni’ Elftir Pétar Benteln^Hon frá Grafardul Tvíveðrungur. Geislasindur sunnan fer, svalir vindar norðan anda. Dyggð og synd í sálu mér sömu lyndisþáttum blanda. Vor. Blárra linda hættir hefjast hlýrra vinda nótum. Hárra tinda vættir vefjast vorsins yndishótum. Augun. Á mig leit hún engilhrein eins og morgunljómi. Aldrei glaðar eygló skein yfir nokkru blómi. Moldviðri. Yfir veg hins vitra manns verpur heimskan ryki, til að öðrum heimur hans hennar verri þyki. Sleggjudómur. Löngum kvolast lítil blóm lífs í svolaslarki; en ef ég þoli ei þenna dóm, þá er stolið kjarki. í svefnrofunum. Dauðabróður geislaglans glapti —'og hljóð mér barst frá runni. Var það óður andvarans, eða ljóð af þrastarmunni? Heimafjöllin. Fyrir handan fjarðardjúp fjöllin standa, sem ég kenni, tigið land í ljósan hjúp lagt sem andað gamalmenni. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.