Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 22

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 22
84 D VÖL sjúklingnum máske ekkert batnað. Ég þekki mann, sem heimsótti veikan vin sinn á hverjum degi og hafði þá alltaf með sér bók, sem hann hafði límt inn í eitthvað skemmtilegt úr dagblöðum þess dags — teikningar, skrítlur og greinar. í raun og veru er fjarska sjald- gæft að hitta fyrir sanna menn- ingu hjartans. Og ef þér vitið ekki hvernig á því stendur, þá skuluð þér reyna að sýna vinum yðar hópmynd — frá einhverri há- tíð eða frá skólaárunum. Hvað er Forsjá á skrijstojutímanum: Opinber starfsmaður sagði mér þessa sögu: — Eitt sinn koin lil mín kona og bað mig að útfylla fyrir sig eyðublað. Hún rétti mér eyðublað undir umsókn uin ekkjustyrk. Eg spurði: Hve- nær dó maðurinn yðar? Hún svaraði: — Maðurinn minn? Hann er alls ekki dáinil. — Já, nú skil ég, hvernig í þessu liggur, sagði ég. — Þér lial'ið óvarl tekið skakkt eyðublað. Þér hafið auðvitað ætlað að sækja um ellistyrk. — Nei. nei, svaraði hún ákiif. — Eg er ekki nema fimmtíu og sjii ára gömul. — Nú, drottinn minn dýri, sagði ég. — Maðurinn yðar er enn á lífi, og þér eruð ekki nema fimmtíu og sjö ára. Um hvaða slyrk ætluðuð þér þá að sækja? — Eg ællaði að sækja um ekkjustyrkinn, sagði hún ákveðin. — Lítið þér nú á. Maðurinn minn er ekki vel frískur núna, og ég er hrædd um, að honum batni ekki, og mér er sagl, að ekkjustyrkurinn sé svo Iengi á leið- mni, að ég held, að það sé réttast, að ég sæki um hann strax, ef þér viljið vera svo góður að skrifa umsóknina fyrir mig. — Time & Tide. ★ Við skulum ekki hallmæla tuttugustu öldinni. Hún er ekki einu sinni hálfnuð ennþá, en þó hefur hún þegar gefið okkur tvo heimsfriði. ★ Enginn ætti að fara á alþjóðarráðstefnu nú á dögum, án þess að gera sér ljóst, að vísindi og ágæti þjóðanna eru mæld og mcliu í hestöflum. ★ það þá, sem við rekum fyrst allir augun í og tölum um? Við sjálfir! — Það er grundvallarástæðan til þess, að flestir menn gera svo lítið að því að taka tillit til annarra eða sýna þeim skilning. Ef þér viljið víkka þennan af- kima hjartans, þar sem mannástin á aðsetur, þá verðið þér fyrst og fremst að rækta hugmyndaflugiö. Þér verðið að læra að setja yður í annarra spor og líta á heiminn með annarra augum. Munið, að sá sem á menningu hjartans, iðkar vinsemd með háttvísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.