Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 67

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 67
Af nýjum bókum eftir íslenzka höfunda á síðari árum, hefur engin vakið jafn mikla athygli og aðdáun sem bókin DALALÍF, eftir alþýðukonuna Guðrúnu Árna- dóttur á Sauðárkróki, sem kallar sig Guðrúnu frá Lundi. Bókin fellur svo vel í smekk alþýðu manna, og lýsir svo vel íslenzkri alþýðu, að glöggir og greindir bóka- menn hafa sagt, að síðan Jón Thoroddsen skrifaði sínar bækur: Mann og konu og Pilt og stúlku, hafi enginn höf- undur lýst íslenzkri alþýðu, skapi hennar og kjörum, bet- ur en Guðrún frá Lundi í bókinni Dalalíf. Þar er ekkert ofurmenni og enginn fáviti, þar er íslenzk alþýða upp og ofan, með amstur sitt og ánægjustundir, gleði og sorg. Þar finnur bæði þú og ég vini og kunningja. Atburðir sögunnar rifja upp minningar liðinna stunda. Sagan er eins og lífið sjálft. Nú er þriðja bindið komið. Fyrsta bindi er alveg upp- selt, en nokkur eintök eftir af 2. bindi. Dragið ekki til jóla aö kaupa bókina, því að miklar líkur eru til þess að hún verði þá uppseld. SckaCe^luH fyatfclífar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.