Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 48
110 D VÖL „Allt er fyrirgefið, herra, og ég mun frelsa yður ef ág get, — eða farast með yður.“ Ilann fór þegar með broddstaf sínum að losa um liraunliellurnar, sem fjötruðu fæt- ur mína, en ekki hafði hann fyr hafizt handa um það en jörðin fór að nötra, hraunhellurn- ar þeyttust sundur og ein þeirra lirapaði með þungum dynk niður í hina gínandi gjá. Ég ýtti mér aflur á bak og greip hönd fylgdar- manns míns. Með feiknalegu álaki tókst mér að losna, en fylgdarmaðurinn féll við. Nú gat ég hreyft mig, en ennþá var ég á læpasla Imrmi þessarar vítis-gjár og hver stund gat orðið okkar síðasta. „Pljótir, herra,“ hrópaði liinn hrausti mað- ur. „Rísið upp og ldaupið eins hratt og fæt- urnir gela borið yður.“ Með trylltu ópi, blönduðu von og ótta, reis ég á fætur og klifraði með aðsloð fylgd- armannsins upp gígbarminn. Þegar við náð- um efstu brúninni, nötraði jörðin í gígbotnin- um enn á ný. Ég leit við og þar, sem ég hafði legið fyrir skemmstu, var nú svartur ólgandi pyttur. Eg vildi ekki sjá meira, en sneri mér við og hraðaði mér niður fjallið svo sem mínir aumu limir leyt'ðu, yfir hraundranga og sprungur. Að síðustu komumst við heilir á húfi til hestanna okkar. Eftir það gekk ferðin l'ljótt niður fjallshlíðina. Við sögðum þorps- l'ólkinu á sléttlendinu hvað við hefðum séð og það flúði með okkur, þar til við vorum komin úr allri hættu. Þá kvaddi ég minn trúa leiðsögumann, eftir að hafa goldið hon- um eflir getu hina óinelanlegu aðstoð hans. Nokkrum dögum seinna skali' öll eyjan út- frá Heklu, sem svo lengi hafði virzl aldauð, en þakti nú landið glóandi hraunstraumum. Þá dvaldi ég í öruggri fjarlægð l'rá því ægi- lega, en stórkostlega sjónarspili og þakkaði guði af innsta hjartans grunni fyrir að ég var enn lifandi og gat sagt frá, hvernig ég frelsaðist frú bráðuin bana í eldlogunum. CORA SANDEL er skáldnafn norsku skáldkonunnar Söru Pabricius. llún er fædd árið 1880 og ólst upp i Noregi og átti þar heima framan af ævi, en ári ð 1921 fluttist hún Lil Svíþjóðar og hel'ur búið þar síðan. Helzta verk Coru Sandel er skáld- sagnaflokkurinn Alberte og Jakob (1920). Alberle og friheten (1931) og Bare Alberte (1939). I honuin er lýsl á sérkennilegan og skáldlegan liátt þroska og sálarlífi listakonu. Cora Sandel liefur einnig ritað tvö smá- sagnasöfn, Carmen og Maja (1932) og Mange takk, doktor (193.5) og er smá- sagan, sem hefst á næstu síðu, tekin úr liinu síðara. k_______________________________________, ^ Skattamir og keisarainn. Geislabaugurinn er nú fallinn af félaga Hirohito, Japanskeisara og liann liefur nú orðið að skrifa undir skjalið, þar sem ínenn leggja við drengskap sinn, að rétt sé fram talið. Það liel'ur verið lagður á nýr eigna- skaltur í Japan, og jafnvel lians keisaralega hátign kemst ekki hjá lionum. Ilann er held- ur ekki með öllu eignalaus. Japönsku blöðin skýra frá því, að á skattblaði keisarans hafi verið taldar fram eignir, sem nemi um 100(1 millj. króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.