Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 45

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 45
/ Heklugíg 1845 (Eftirfarandi frásögn er prentuð í ..Uiblio- lek for Ungdommen", fyrsta hefti, árið J873), og er birt hér til gamans í ísl. þýðingu.) Rétt fyrir Heklugosið 1845, heimsótti Karl Steinman eldfjall ]>etta og fer hér á eftir lýsing hans á hættum þeim, er hann komst í þar. Ég fékk mér fylgdarmann, segir hann, — og daginn eftir að ég kom til þorpsins við rætur eldfjallsins, lagði ég af stað árla morg- uns. Bað ég til Guðs uð ég mætti fá gotf veður í l'erð minni, gotl brautargengi og gæfusamlega heimkomu. Landslag' á Islandi er algerlega ólíkt því, sem menn eiga yfirleitt að 'V'enjast annars staðar og verðskuldar að æfðari penni en minn lýsi því. Því læt ég nægja að geta þess, að þegar gengið er á eldfjall og menn hafa klifið hvert fjallið eftir annað, ]>á taka hættur og auðn umhverfisins á sig yfirbragð ólýsanlegrar ógnar, og nái menn loks hátindi þessa lífvana heims óskapnaðarins, fer ósjálf- rátt um þá nístandi kuldahrollur, og þeir biðja ósjálfrátt: „O, lifsins herra, leiddu mig aftur til lífsins, hvers andblær virðist ei hafa borizt hingað frá árdaga sköpunarinnar." Hvernig á ég að gel'a öðrum nokkra hug- mynd um það ógnþrungna, stórkostlega landslag, er birtist mér þegar ég stóð á hin- um nakta Heklutindi, meira en fjögur þúsund fetum ofar sjávarmáli? I sex óendanlega langar stundir, þrjár á hestbaki en þrjár gangandi, hafði ég klifið upp fjallið og nú sveimuðu ský himinsins umhverfis mig, hraundrangar, ís og mjöll voru hvarvetna. hraunið svart sem nóttin, og snjórinn skjanna- hvítur. Hvergi sóst tré, enginn runni, ekki einu sinni strá. Engin lifandi vera nema ég og fylgdarmaður minn. Þegar skýjaskil varð, sást ekki annað en svört og tindótt fjöll svo langt sem augað eygði, sum krýnd glampandi jökulbungum, svellaðir lækir og gínandi gjár, hyldjúp gil og svartir, gapandi hellar, sem aldrei bergmáluðu önnur hljóð en þrumugný himinsins eða stunur hinuar skjálfandi jarðar. Eg varð hrelldur í liuga. Svo hrópaði ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.