Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 70

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 70
Sjómannaútgáfan tilkynnir: Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar á Akureyri hefur nú keypt Sjómananútgdfuna, sem legið hefur niðri nokkuð á annað ár, og ætlar að koma henni á öruggan rekspöl að nýju. í nóvembermánuði mun útgáfan senda frá sér þrjár ekta sjómannabækur. Þær eru þessar: MARGT SKEÐUR Á SÆ, eftir Klaes Krantz. Úrval sannra sjóferðasagna frá ýmsum tímum og af flestum heimshöfum. í VESTURVEG, skáldsaga eftir C. S. Forester. Þetta er sagan um Hornblower, "sjóliðsforingja, einhverja fræg- ustu sjóhetju Breta á Napóleonstímunum. Skáldsaga þessi, sem er afburða skemmtileg, hefur hvarvetna um heim notið fádæma vinsælda. SMARAGÐURINN, skáldsaga eftir Josef Kjellgrem. Hér er um að ræða eitthvert ágætasta skáldrit um sjó- mannalíf, sem samið hefur verið á síðari tímum. Sagan gerist öll um borð í gömlu millilandaskipi og í hafnar- borgum. Ógleymanleg bók. Þetta eru allt stórar og góðar bækur, samtals 60 arkir. Þeir, sem, gerast vilja áskrifendur, geta fengið þær allar fyrir 75 kr. ób. og 105 kr. í vönduðu bandi. Bókhlöðuverð. verður a. m. k. 20% hærra. Bækurnar eru sendar burð- argjaldsfrítt hvert á land sem er. Eldri bækur Sjómannaútgáfunar, 6 að tölu, samtals 90 arkir, fá áskrifendur fyrir 100 kr. ób. og 150 kr. í bandi. Gerist ásJcrifendur. Sjómannaútgáfan, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.