Dvöl - 01.04.1948, Síða 70

Dvöl - 01.04.1948, Síða 70
Sjómannaútgáfan tilkynnir: Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar á Akureyri hefur nú keypt Sjómananútgdfuna, sem legið hefur niðri nokkuð á annað ár, og ætlar að koma henni á öruggan rekspöl að nýju. í nóvembermánuði mun útgáfan senda frá sér þrjár ekta sjómannabækur. Þær eru þessar: MARGT SKEÐUR Á SÆ, eftir Klaes Krantz. Úrval sannra sjóferðasagna frá ýmsum tímum og af flestum heimshöfum. í VESTURVEG, skáldsaga eftir C. S. Forester. Þetta er sagan um Hornblower, "sjóliðsforingja, einhverja fræg- ustu sjóhetju Breta á Napóleonstímunum. Skáldsaga þessi, sem er afburða skemmtileg, hefur hvarvetna um heim notið fádæma vinsælda. SMARAGÐURINN, skáldsaga eftir Josef Kjellgrem. Hér er um að ræða eitthvert ágætasta skáldrit um sjó- mannalíf, sem samið hefur verið á síðari tímum. Sagan gerist öll um borð í gömlu millilandaskipi og í hafnar- borgum. Ógleymanleg bók. Þetta eru allt stórar og góðar bækur, samtals 60 arkir. Þeir, sem, gerast vilja áskrifendur, geta fengið þær allar fyrir 75 kr. ób. og 105 kr. í vönduðu bandi. Bókhlöðuverð. verður a. m. k. 20% hærra. Bækurnar eru sendar burð- argjaldsfrítt hvert á land sem er. Eldri bækur Sjómannaútgáfunar, 6 að tölu, samtals 90 arkir, fá áskrifendur fyrir 100 kr. ób. og 150 kr. í bandi. Gerist ásJcrifendur. Sjómannaútgáfan, Akureyri.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.