Valsblaðið - 01.05.2004, Síða 23

Valsblaðið - 01.05.2004, Síða 23
Ungir Valsarar Ég þarf að bæta dripplið Páll Fannar Helgason leikur körfubolta með 10. flokki Páll Fannar Helgason er 15 ára gamall og hefur æft í 2 ár með Val og segist hafa valið félagið vegna þess að í Val er mun meiri samkeppni en í Ármanni/Þrótti og í Val er mikill metnaður. Síðan er ég auð- vitað Valsari! - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum í sambandi við körfuboltann? „Ég hef fengið frábæran stuðning frá pabba og mömmu. Pabbi mætir á alla leiki sem hann getur og síðan æfði hann líka íþróttir þannig að hann hefur mikið vit á körfubolta og íþróttum. Hann reynir alltaf að kenna mér eitthvað.“ - Hvernig gengur ykkur og hvernig er hópurinn? „Okkur gekk mjög vel í fyrsta mótinu en við unnum alla leikina og komumst upp í B- riðil í 9. flokki. I ár ætlum við okkur upp í A- riðil enda höfum við al- veg mannskapinn í það. Síðan voru einnig nokkrir strákar að spila með 10. flokknum. Okkur gekk frábærlega þar en við urðum Reykjavíkurmeistarar og bik- armeistarar og við lentum einnig í 2. sæti í íslandsmótinu. Hópurinn hefur bætt sig mikið frá því í fyrra.“ - Segðu frá skemmtilegum atvik- um úr boltanum. „Það skemmtilegasta var þegar við vorum að spila við Grindavík ég tók innkast og gaf á Hjalta. Hann sneri sér bara við og skoraði í eig- in körfu og okkur fannst það virkilega fyndið eftir leikinn!" - Áttu þér fyrirmyndir í körfuboltanum? „Mín fyrirmynd innan sem utan vallar er Tony Parker hjá San Antonio Spurs en hann er frábær leikmaður." - Hvað þarf til að ná langt í körfubolta eða íþróttum almennt. Hvað þarft þú helst að bæta hjá þér sjálfum? „Maður þarf að hafa metnað og alltaf að leggja sig 100% fram á æfingum. Svo verður maður að æfa sig eitthvað sjálfur. Ég þarf helst að bæta dripplið og ég er búinn að vera að bæta skotið mitt.“ - Hvers vegna körfubolti? „Ég byrjaði að æfa fótbolta þegar ég var 5 ára gamall en skipti síðan yfrr í körfubolta þegar ég var kominn í 7. bekk. Mér finnst körfubolti vera lang- skemmtilegasta íþróttin. Karfan er einnig virkilega fjölbreytt íþrótt og margt sem maður getur lært af henni.“ - Hverjir eru þínir framtíðardraumar í körfubolta og líf- inu almennt? „ M í n i r draumar eru að spila í Valsblaðið 2004 meistaraflokki hjá Val og sjá síðan hversu langt ég kemst. Ég er viss um að með mikilli æfíngu er aldrei að vita hverl maður kemst.“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik 11. maí 1911.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.