Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 35

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 35
Ungir Valsarar Bergdís Bjarnadótlir leikur knattspyrnu með 3. flokki Bergdís er 15 ára og hefur æft fótbolta síðan hún var 8 ára og það kom ekkert annað lið til greina, systkini hennar voru í Val og hún á heima í Valshverfmu. Hún hlaut í haust fyrst kvenna Friðriksbikar- inn sem er ný viðurkenning á uppskeru- hátíð knattspyrnudeildar. - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum í sambandi við fótboltann, hversu mik- ilvægur er stuðningur foreldra? „Foreldrar mínir hafa stutt mig mikið síðan ég byrjaði og finnst mér það vera mjög mikilvægt því ef stuðningurinn er mikill þá langar mann meira til að standa sig vel.“ - Hvernig gekk ykkur í sumar? „I sumar fórum við á Gothia Cup og gekk okkur ekki vel en ferðin var frábær. Svo komum við heim og unnum Rey Cup og Haustmótið en lentum í 3. sæti á Islandsmótinu." - Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Ég man einu sínni þegar ég var að keppa á Nóatúnsmótinu í 5. flokki, ég tók innkast, svo llautaði dómarinn og ég vissi ekkert hvað hann var að pæla en þá hafði ég tekið innkastið á víta- tegslínunni og langaði mig helst að hlaupa út af vellinum." - Áttu þér fyrirmyndir í fótboltan- um? „Já, þær sem eru núna í meistaraflokki kvenna í Val og Eiður Smári.“ - Hvað þarf til að ná langt í fótbolta eða íþróttum atmennt? „Ég held að maður þurfi m.a. að hafa mikinn vilja, sjálfstraust, og trú á sjálfum sér. Ég þarf helst að bæta hjá mér sjálfs- traustið, vinstri fótinn og mataræðið.“ - Hvers vegna fótbolti? „Ég ákvað að prófa að æfa, fannst það skemmtilegt og hélt áfram og ég hef ekki æft neinar aðrar greinar." Valsblaðið 2004 -Hverjir eru þínir framtíðardraum- kenningu fyrir frammistöðu sína í íþrótt- ar í fótbolta og lífinu? „Að ná langt í hvorutveggja og draum- ur væri að komast í landsliðið." - Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Friðriksbikar- inn, fyrst stúlkna nú í haust? „Það er alltaf gam- an að fá viður- um en ég veit ekki mikið um séra Friðrik nema að hann stofnaði Val 11. mai 1911 og er mikilvægur fyrir sögu félagsins." A /l> * /ó'ÍJl it í V*** •• v' =5 =: ÍSL- ^ I Bergdís Bjarnadóttir með Frið- ‘‘ \\\ riksbikarinn og móður sinni . x Sigurveigu Ingólfsóttur sér við • . Itlið. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.