Valsblaðið - 01.05.2004, Síða 42

Valsblaðið - 01.05.2004, Síða 42
Margrát Lára.... Viðarsdótlir I Vðl Nú í haust styrktist fslandsmeistaralið Vaisstúlkna í knattspyrnu enn frekar þegar Margrét Lára Viðarsdóttir úr ÍBV gerði eins árs samning við Val. Margrét Lára er aðeins 19 ára en er þegar orðin fastamaður í A- landsliðinu í knattspymu og hefur einnig leikið með yngri landsliðum íslands. Hún hefur tvö ár í röð verið valin efnilegasti leikmaður íslandsmótsins. Með Margréti Láru inn- anborðs em íslandsmeistarar Vals enn lík- legri til frekari afreka á komandi tímabili. Valsblaðið náði tali af Margréti Lám á ís- landsmótinu í innanhússknattspymu en þar lék hún á sínu fyrsta móti í Valsbún- ingnum og stóð ásamt félögum sínum í lokin uppi sem íslandsmeistari innanhúss. - Nú ert þú búin að vinna þinn fyrsta titil í Valsbúningi á fyrsta mót- inu með félaginu. Segðu aðeins frá þeirri tiltinningu og hvernig var að spila við gömlu félagana í ÍBV? „Tilfinningin var náttúrulega frábær að vinna þetta mót enda er þetta eitt af mín- um uppáhaldsmótum. Það var rosalega skrýtið að spila á móti ÍBV en samt sem áður líka gaman.“ - Nú átt þú glæsilegan feril í knatt- spyrnu í yngri flokkunum og með meistaraflokki ÍBV. Var ekki erfið ákvörðun að koma til Vals í haust? „Jú það var löng og erfið ákvörðun en ég er sannfærð um að ég hafi valið rétt og er mjög spennt fyrir framhald- inu.“ - Segðu aðeins frá ástæðum þess og aðdraganda að þú ákvaðst að ganga til liðs við Val nú í haust? „Ástæðan var sú að ég vildi reyna að samræma fótboltann og námið mitl betur. í fyrra var ég hverja helgi í Reykjavík að keppa eða æfa með landsliðinu og það var bara of erfitt. Einnig er Valur með frábært lið og frábæran þjálfara. En ákvörðunin var erf- ið.“ - Hvernig hefur þér verið tekið hjá Val? „Mér hefur verið tekið mjög vel bæði af leikmönnum, þjálfara og stjóm. Ég þekkti þjálfarann og leikmennina fyrir svo ég held að það hafi hjálpað. Stemn- ingin er góð, skemmtilegar stelpur sem ná vel saman.“ - Hvernig leggst næsta tímabil í þig? Er eitthvað félag í kvennaboltan- um hér á landi sem getur staðist Vals- stelpum snúning um þessar mundir? „Það leggst bara mjög vel í mig. Við erum með mjög gott lið en ég held að ÍBV, KR og Breiðablik eigi eftir að vera á toppnum ásamt okkur. Við verðum samt að gera okkkur grein fyrir því að á næsta ári leggja liðin extra mikið power í að vinna okkur enda íslandsmeistarar." - Hvernig var að spila á móti Vals- stelpum í yngri flokkunum. Manstu eftir skemmtilegum atvikum frá þeim leikjum? „Rimmurunar voru oft erfiðar og mikl- ar. Við í ÍBV og Tý spiluðum marga úr- slitaleikina á móti Val sem voru alltaf mjög skemmtilegir og spennandi. Ég gleymi því aldrei þegar ég var í 5. fl. með Tý og við áttum úrslitaléik við Val á Gull- og silfurmótinu og Beta kom til okkar sem var þá að þjálfa stelpumar í Val og sagði við okkur í Tý „sá sem vinn- ur þennan leik er einfaldlega betra liðið.“ Þetta æsti okkur vemlega upp enda unn- um við þennan leik sannfærandi 3-1. Hvers vegna fótbolti? Hefur þú lagt stund á aðrar íþróttagreinar? „Já ég var alltaf í frjálsum íþróttum og mikið í handbolta. Hætti í honum þegar ég var 15 ára, þá kom Beta í ÍBV að þjálfa og hálfpartinn bannaði mér að æfa handbolta. En þá var ég að æfa fótbolta með tveimur flokkum og handbolta með tveimur flokkum. Plús það að vera í öll- um landsliðunum svo ég held svona eftir á að tímasetningin hafi verið rétt að hætta." - Hvernig líst þér á yngri flokkana hjá Val? „Ég hef nú reyndar ekki séð mikið til þeirra. Þó er ég að- stoðarþjálfari 5 fl. kvenna og þar sé ég nokkrar stelp- ur sem geta náð langt ef þær leggja sig fram og eru með hausinn í lagi.“ - Nú ertu aðstoðar- þjálfari Betu í 5. flokki kvenna. Hvern- ig leggst það í þig? „Það leggst bara mjög vel í mig. Frá- bært tækifæri fyrir mig að fá að þjálfa með Betu sem er að mínu mati besti þjálf- 42 Valsblaðið 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.