Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 68
Grímur Stígsson, áhugi og ástundun í 9. flokki. Páll Fannar Helgason, mestu framfarir í 9. flokki. Eyþór Kolbeinn Kristbjörnsson, áhugi og ástundun í 7. flokki. Pape Mamadou Faye, leikmaður 7. flokks. Jón Ingi Ottósson, áhugi og ástundun í minnibolta. Hörður Helgi Hreiðarsson, Einarsbikarinn 2004. Samningun undirritaðiir IHÍIIÍ VfllS Ofl SÍdfllÍIIB SpOPt Afhending á þjálfaraforritinu Sideline organiser sem Valur hefur nýlega keypt fyrir þjálfara í öllum deildum. Frá vinstri: Sveinn Stefánsson framkvæmdastjóri Vals, Biynjar Karl Sigurðsson eigandi Sideline Organiser og Þórður Jensson íþróttafulltrúi Vals. Miðvikudaginn 10. mars 2004, gengu Knaltspyrnufélagið Valur og Sideline Sports, frá samningi um kaup Knattspyrnufélagsins Vals á einu fullkomnasta þjálfun- arforriti í heimi. Forritið auðveld- ar þjálfurum allra deilda Vals vinnu sína. Um er að ræða notk- un á skipulags- og greiningar- tölvuforriti, Sideline Organizer og Sideline Video Analyser, sem getur auðveldað alla skipulagn- ingu, haldið utan um æfingar, æf- ingaáætlanir og gera æftngar markvissari. Aðalstjórn Vals fjármagnar þessi kaup og er Valur fyrsta félagið á Islandi sem býður öllum þjálfurum í knattspyrnu-, handknattleiks- og körfu- knattleiksdeildum félagsins upp á að- gang að þessum forritum. Meðal annarra notenda á forriti þessu eru knattspymu- liðin Bolton Wanderers, Aston Villa og Ipswich FC, NBA liðin Houston Rockets og Memphis Grizzlies ásamt fjölmörgum öðrum félögum og háskólum víða um heim. Forrit þessi voru unnin í samvinnu við þjálfara víða um heim, sem voru sammála um að þörf væri á heil- steyptu tölvuforriti sem sérstak- lega er hannað til að aðstoða þjálfara með skipulagningu, samskipti og leikgreiningu. Með þessu móti er aðalstjóm Vals að búa til umhverfi sem gerir þjálf- umm auðveldara að vinna í, hvetur til skipulegri vinnubragða og eykur fagmennsku í starfi þjálfarans. Einnig hefur þetta mikla kosti fyrir iðkandann, að því leyti að auðveldara verður að fylgjast með að hverju hefur ver- ið unnið í hverjum flokki fyrir sig og þar af leiðandi samræmt æfingaferli iðk- enda/flokkanna á leið þeirra til betri íþróttamanna. 68 Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.