Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 73

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 73
Ferðasaga eftir Bergþópu Baldursdóttur og Láru ðsk Eggertsduttur 3. flokki 2. flokkur kvenna skemmti sér vel í Liseberg. Þann 9. júlí hittust annar og þriðji flokkur kvenna í Valsheimilinu og stigu í rútu á leið til Keflavíkur, ferðinni var heitið til Svíþjóðar á Gothia Cup. Annar flokkur kvenna hafði farið áður en þriðji flokkur var að fara í fyrsta sinn. A Frölunda komum við okkur fyrir og fórum fljót- lega að sofa eftir að hafa skoðað okkur um og tjékkað á hinum liðunum sem voru einnig að fara að keppa. Næsta dag fórum við í Skara Sommerland ásamt öll- um íslensku liðunum, þar var verslunar- miðstöð sem við máttum versla í og í garðinum voru nokkur tæki og svo auð- vitað rennibrautagarður. Það var mjög gaman þarna, en það var kalt og rigndi mikið og þess vegna var ekkert mikið hægt að fara í rennibrautirnar. Svo á sunnudeginum var farið á opn- unarhátíðina á Ullevi og var hún æðis- lega flott en samt kannski aðeins of lang- dregin en Valsstelpumar skemmtu sér. íslenska liðið í drullubolta, frá vinstri: Linda, Bergdís, Ingibjörg, Elísa og Thelma. Eftir helgina byrjuðum við að keppa, það var rosalega heitt fyrsta daginn, al- veg 25 stiga hiti. Við vorum mjög óvanar að keppa í þessum hita og þess vegna var það mjög erfitt fyrst. En fararstjóramir okkar voru svo góðir og keyptu fötu og svampa svo við gætum kælt okkur. Öðrum flokki gekk vel á mánudegin- um og vann liðið Karlslunds IF 2-0, en á þriðjudeginunt og miðvikudeg- inum gekk ekki eins vel og leik- irnir töpuðust gegn Vittsjö GIK 3-0 og USA pride 1-0 og þar með varð annar flokkur í næst neðsta sæti í riðl- inurn og fór í B riðla úrslita- keppni, þar sem þær komust í undanúrslit og stóðu sig með prýði. Á mánudeginum gekk B-liðinu hjá þriðja flokki ekki vel og töpuðu 5-0 fyrir Vasterás IK en á þriðjudeginum og mið- vikudeginum töpuðu þær fyrir Central Marin United 9-0, Borgeby FK 3-1 og Rönninge Salem Fotboll 7-1. En þær unnu einn leik í B-riðli en fóm svo í vítaspymukeppni við Varegg/Sandviken og tapaðist hún. A-liðinu gekk ágætlega og vann Varegg/Sandviken 2-1. Svo á þriðjudeginum og miðvikudeginum unnu þær Spárvagens FF 3-1 og P 18 IK 5-0 og unnu þær riðlakeppnina og komust í 32ja- manna úrslit en þar töpuðu þær 3-2 og þar með var þátttöku Valsstelpnanna á Gothia Cup lokið. Á kvöldin var oft farið í mollið í Fröl- unda eða eitthvað niðrí bæ í Fimmuna enda klámðust peningamir fljótt hjá sum- um. Aðal maturinn í ferðinni var McDon- alds og Pizza Hut. En maturinn í mötu- neytinu var ekki mjög vinsæll en stund- um var þó ágætur matur. Daginn sem við vomm ekki að keppa fómm við í tívolíið Liseberg og var það mjög gaman. Balder - trérússibaninn var á aðalvinsældalistan- um hjá flestum stelpunum í þriðja flokki sem höfðu ekki farið áður til Svíþjóðar. Farið var á æftngaleik Köbenhavn- Tottenham á Ullevi, en það var frekar leiðinlegur leikur. En auðvitað var stemning hjá Valsstelpunum hvað annað? Kepptu nokkrar stelpur úr þriðja flokki í drullubolta fyrir hönd íslands og lentu í 5. sæti eftir að hafa tapað fyrir 19 ára strákum. Þrjár stelpur áttu afrnæli í þessari ferð, þær Thelma, Lilja og Magga og auðvitað var sunginn afmælissöngurinn. Þetta var bara æðisleg ferð í alla staði og vonum við innilega að komast aftur á næsta ári. Ferðin hefði aldrei tekist jafn vei ef fararstjórarnir Margrét. Hulda. Sibba og Lára og þjálfararnir Óli og Jónas hefðu ekki verið með. 3. flokkur kvenna á Gothia Cup með fararstjórum. Valsblaðið 2004 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.