Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 75

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 75
Framtíðarfólk Brendan Brekkan Þnrvaldssnn leikmaður mei 2. flokki og meistaraflokki í handbolta Fæðingardagur og ár: 5. janúar, 1983. Nám: Við FÁ. Kærasta: Er á milli hlekkja. Einhver í sigtinu: Tinna hans Sigga Eggerts, en ekld, hafa hátt um það. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Það er ekki einn einasti Valsari í mínum ættum en ég hef einu sinni talað við Eggert Þor- leifs, hann tók meira að segja í höndina á mér. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Viðskiptakall. Af hverju handbolti: Snertingalaus íþrótt er náttúrulega bara fyrir kell...hmm alla vega ekki fyrir mig. Svo nenni ég ekki að vera í endalausum útihlaupum allan veturinn, þar fór fótboltinn. Hand- bolti er bara svona askoti skemmtilegur. Af hverju Valur: Hef átt heima í Þing- holtunum í 20 ár, af hverju bara ekki vera í Val fyrst þetta er við hliðina á manni. Eftirminnilegast úr boltanum: Það var nú þegar einn af okkar ástkæru dómara- álfum dæmdi mark úr víti þegar boltinn fór klárlega fram hjá. Ein setning eftir síðasta tímabil: Góð reynsla í bankann. Skemmtilegustu mistök: Þegar þeir völdu mig í unglinga- landsliðin á sínum tíma. Mesta prakkarastrik: Ætli það sé ekki einhver kúka- brandari úr keppnisferð. Eg held að hann fari ekki vel á prenti. Fyndnasta atvik: Þegar Sigurjón markmaður, okk- ar glæsilegi, Mringur og íhaldssnillingur tók í karókíið á leiðinni suður frá Akureyri. Seint mun það renna mér úr minni. Stærsta stundin: Það hef- ur verið 5. jan 83' þegar undirritaður leit dagsins ljós. Valsblaðið 2004 Hvaða setningu notarðu oftast: Svona er lífið. Skemmtulegustu gallarnir: Gleymsk- an, getur nú samt stundum verið pirr- andi. Fullkomið laugardagskvöld: Spaug- stofan, Gísli Marteinn, Bo á fóninn, verður ekki betra. Hvaða flík þykir þér vænst um: Dökk- grænar, sjúskaðar hermannabuxur sem mér áskotnaðist hérna um árið. Besti söngvari: Dave Matthews. Besta hljómsveit: Allt of margar til að gera upp á milli, í augnablikinu eru Fis- herspooner að rokka. Besta bíómynd: Pulparinn, klikkar ekki. Besta bók: Papillion. Besta lag: Gullvagninn; kemur manni í ffling. Uppáhaldsvefsíðan: The hun.... nei hvemig læt ég að sjálfsögðu VALUR.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man U eða Chelsea, fer eftir gengi. Eftir hverju sérðu mest: Árinu okk- ar Robba. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Klárlega Róbert Sig- hvats. 4 orð um núverandi þjálfara: Húmoristi, hvers manns hugljúfi, samviskusamur og nátt- úrulega fjallmyndarleg- ur. \ Ef þú værir alvaldur í V Val hvað myndir þú gera: Hækka þóknun mína um nokkur hund- mð %. Hvað hlæir þig í sturtu: Söngtröllið Ægir. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Sigurður Eggertsson, maðurinn er náttúrulega goð. Hver á ljótasta bflinn: Þeir eru nú allir fallegir, bara á mismunandi vegu, sjáðu til. Hvað lýsir þínum húmor best: Mjög djúpur. Fleygustu orð: Það er ekkert grín að vera svín og vera etinn á jólunum. Mottó: Allt er hey í harðindum nema náttúrulega Hei babi lúla she’s my baby. Fyrirmynd í boltanum: Róbert Sig- hvats, vanmetinn djöfull! Leyndasti draumur: Brendan og Ró- bert, Bó á fóninum, kertaljós, var ekki verið að biðja um þann leyndasta. Við hvaða aðstæður líður þér best: f góðra vina hópi og ekki skemmir ef Robbi lætur sjá sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.