Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 82

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 82
Holmgpímup Snær Holmgpímsson leikur körfubolla með 11. flokki Hólmgrímur Snær er 16 ára gamall og byrjaði að æfa með Val í 9. ilokki. „Það var nú þannig að nokkrir vinir mínir voru að æfa hjá Val og voru þeir eitthvað að mana mig að mæta á æfingu með þeim og gerði eg það einu sinni og var þá Agúst Björgvins að þjálfa ásamt Sæba og var sú æfing frekar „brjáluð”, síðan byrjaði ég að æfa stuttu seinna.“ - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum í íþróttum? „Ég hef fengið alveg nokkuð mikla hvatningu frá þeim, alla vega það sem þau vita unr íþróttir eða körfu. Stuðn- ingur foreldra skiptir auðvitað alltaf einhverju máli.“ - Hvernig gengur ykkur í vetur í körfunni? „Okkur gengur bara vel erum í A riðli, í fyrra fórum við náttúrulega á Reykjavrk- urmótið, Bikarmeistara- mótið og unnum við þau bæði en lentum í öðru sæti á íslandsmótinu sem var nokkuð fúlt því það hefði getað farið öðruvísi en þetta var samt allt í lagi. Hópurinn er mjög fínn.“ - Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Það var líklegast þegar við vorum bikarameistarar í 10. flokki Það var dá- lítið nett. Ferðin til Spánar var náttúru- lega geðveik nema eiginlega allt liðið brann á ströndinni." - Áttu þér fyrirmyndir í íþróttum? „Fyrirmynd.... það er hann Kobe Bryant í Lakers." - Hvað þarf til að ná langt í íþrótt- um? Það er pottþétt metnaðurinn og það að vilja, annars nærðu ekkert langt í neinni íþrótt held ég nú bara. Ég þyrfti nú bara að bæta sitt lítið af hverju." - Af hverju körfubolti? „Körfubolti er bara mjög skemmtilegur, æfði íshokkí í smá tíma og fótbolta en samt ekkert að viti eins og körfuna." - Markmið í körfunni? „I körfunni það þarf bara að koma í ljós, auð- vitað vill maður ná sem lengst. Bara klára að læra og ganga vel í lífinu." - Hver stofn- aði Val • og hvenær? „Það var héma Friðrik Friðriksson 11. maí árið 1911.“ Iðnaðarryksugur / 1 Án og með / ')l tengli fyrir j Fyrlr blautt og þurrt Fjöldi aukahluta SKEIFAN 3E-F - 108 REYKJAVIK SÍMI 581 2333 / 581 2415 RAFVER@RAFVER.IS • WWW.RAFVER.IS MSXe b3b II ák A Slipar - sagaf raspar - sker. RAFVER HF Verkfæri fyrlr alla SKEIFAN 3E-F - 108 REYKJAVlt SlMI 581 2333 / 581 2415 RAFVERSRAFVER.IS - WWW.RAFVEP ú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.