Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 88

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 88
Ungir Valsarar Fótbolti er einfaldlega skemmtilegasta iþrottagremin Bergþóra Baldursdóttir leikur knattspyrnu með 3. flokki Bergþóra er 14 ára og hefur æft fótbolta í 5 ár. Hún æfði einu sinni með KR í 1 mánuð eða svo en fannst svo leiðinlegt þannig að hún kom í Val eftir að hafa verið í Sumarbúðum í Borg. - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum? „Eg fæ mjög mikinn stuðning, og mér fmnst það ntjög mikilvægt.“ - Hvernig gekk á síðasta tímabili? „Okkur gekk mjög vel. Við lentum í 3. sæti á íslandsmótinu og við urðurn haust- mótsmeistarar. Hópurinn er mjög góður og við erum allar góðar vinkonur en vona að okkur gangi betur næsta sumar.“ - Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Innan vallar þegar við vorum að keppa á móti ÍBV á Siglufirði á íslands- mótinu, ef við mundum vinna þá hefðum við kannski komist í úrslit. ÍBV var 1-0 yfir og 2 mínútur eftir og svo skoraði ég fáránlegt mark og 1 min var eftir þá skoraði Thelnta og við unnum leikinn og við vorum svo geðveikt glaðar og völlurinn var orðinn að drullu.“ - Attu þér fyrirmyndir í boltanum? „Ryan Giggs í Manchest- er Utd.“ - Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Til þess að ná árangri þarf maður að hafa metn- að og fara út í fót- bolta og æfa sig. Ég þarf helst að bæta vinstri fótinn, þolið og hætta að vera tapsár.“ - Hvers vegna fótbolti? „Fótbolti er einfaldlega skemmtilegasta íþróttin. Ég hef ekki æft neitt annað.“ - Hverjir eru þínir framtíðar- draumar í fótbolta? „Ég ætla að reyna að komast í háskóla í Bandaríkjunum á samn- ing en ég hef ekki hugmynd hvað ég ætla að vinna við.“ - Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Lollabikarinn í haust? „Bara að ég eigi að halda áfram á minni braut.“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Friðrik Friðriks- son, 11. maí 1911.“ / / Að þessu sinni standa allar deildir Vals að flugeldasölunni og verður hagnaðurinn pqtaður/ ./Y 'j/'L til endurnýjunnar á tækjum í tæltjasal fémgsins// / M/jj sem mun nýtast öllum iðkendum Vals. /í M//Í Ij Valsmenn verslu/n áramóta flugeldana á Hlíðarenda og gerum þannig gott starf en Flugeldasalan er opin fra: 29. desember frá kl. 14.00-22.00 30. desember fra kl. 14.00-22.00 31. desember fra kl. 09.00-16.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.