Valsblaðið - 01.05.2004, Side 88

Valsblaðið - 01.05.2004, Side 88
Ungir Valsarar Fótbolti er einfaldlega skemmtilegasta iþrottagremin Bergþóra Baldursdóttir leikur knattspyrnu með 3. flokki Bergþóra er 14 ára og hefur æft fótbolta í 5 ár. Hún æfði einu sinni með KR í 1 mánuð eða svo en fannst svo leiðinlegt þannig að hún kom í Val eftir að hafa verið í Sumarbúðum í Borg. - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum? „Eg fæ mjög mikinn stuðning, og mér fmnst það ntjög mikilvægt.“ - Hvernig gekk á síðasta tímabili? „Okkur gekk mjög vel. Við lentum í 3. sæti á íslandsmótinu og við urðurn haust- mótsmeistarar. Hópurinn er mjög góður og við erum allar góðar vinkonur en vona að okkur gangi betur næsta sumar.“ - Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Innan vallar þegar við vorum að keppa á móti ÍBV á Siglufirði á íslands- mótinu, ef við mundum vinna þá hefðum við kannski komist í úrslit. ÍBV var 1-0 yfir og 2 mínútur eftir og svo skoraði ég fáránlegt mark og 1 min var eftir þá skoraði Thelnta og við unnum leikinn og við vorum svo geðveikt glaðar og völlurinn var orðinn að drullu.“ - Attu þér fyrirmyndir í boltanum? „Ryan Giggs í Manchest- er Utd.“ - Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Til þess að ná árangri þarf maður að hafa metn- að og fara út í fót- bolta og æfa sig. Ég þarf helst að bæta vinstri fótinn, þolið og hætta að vera tapsár.“ - Hvers vegna fótbolti? „Fótbolti er einfaldlega skemmtilegasta íþróttin. Ég hef ekki æft neitt annað.“ - Hverjir eru þínir framtíðar- draumar í fótbolta? „Ég ætla að reyna að komast í háskóla í Bandaríkjunum á samn- ing en ég hef ekki hugmynd hvað ég ætla að vinna við.“ - Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Lollabikarinn í haust? „Bara að ég eigi að halda áfram á minni braut.“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Friðrik Friðriks- son, 11. maí 1911.“ / / Að þessu sinni standa allar deildir Vals að flugeldasölunni og verður hagnaðurinn pqtaður/ ./Y 'j/'L til endurnýjunnar á tækjum í tæltjasal fémgsins// / M/jj sem mun nýtast öllum iðkendum Vals. /í M//Í Ij Valsmenn verslu/n áramóta flugeldana á Hlíðarenda og gerum þannig gott starf en Flugeldasalan er opin fra: 29. desember frá kl. 14.00-22.00 30. desember fra kl. 14.00-22.00 31. desember fra kl. 09.00-16.00

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.