Valsblaðið - 01.05.1996, Side 7

Valsblaðið - 01.05.1996, Side 7
Knattspyrnufélagið VALUR I þróttafulltrúi íþróttafulltrúi hefur yfirumsjón með faglegri hlið íþróttamála félagsins. Hann á að vera félagslegur leiðtogi og stuðla að tengslum við þjálfara, leik- menn, unglingaráð og foreldraráð deil- danna. Iþróttafulltrúi fylgist með getu iðkenda og atgervi og skipuleggur grunnþjálfun og fæmisæfingar í sam- ráði við þjálfara. Hann skipuleggur og samhæfir æfingar yngri flokka. íþróttafulltrúi aðstoðar við val og ráðningu þjálfara og undirritar sam- ninga við þá. Iþróttafulltrúi hefur umsjón með aðföngum, aðstoðar við Skrifstofustjóri hefur umsjón með fjárreiðum sem snerta eignir félagsins, s.s. útleigu húsnæðis félagsins, sölubúð, lottótekjur og aðrar sambærilegar tekjur. Skrifstofustjóri hefur einnig umsjón með sameiginlegum útgjöldum vegna eigna félagsins og eftirlit með fjárhagsáætlun aðalstjórnar í sam- ráði við formann félagsins. Hann annast einnig launabókhald fyrir öll laun á vegum félagsins og hefur umsjón með starfsmannamálum er tengjast því. Skrifstofustjóri annast samskipti félagsins við ÍBR, ÍTR, skóla og skipulagningu mótahalds og keppni og skýrslugerð er því tengist. Hann hefur umsjón með nýtingu mannvirkja til æfinga og keppni í samráði við deildar- stjómir. Iþróttafulltrúi sér um samskip- ti við þau sérsambönd sem þörf er á vegna keppni félagsins. Hann skal og hafa yfirumsjón með þeim nám- skeiðum og skólum sem em reknir á vegum félagsins. Þá skal hann hafa umsjón með og skipuleggja innheimtu æfingagjalda og hafa eftirlit með þeim. Þorlákur Árnarson íþróttafulltrúi æskulýðsfélög sem það á samskipti við. Hann er ábyrgur fyrir félaga- skránni og tengslum við félagsmenn og heldur utan um allar upplýsingar er félagsmenn varða. Skrifstofustjóri skal skipuleggja og halda utan um innheimtu félags- gjalda. Hann hefur umsjón með bókhaldi félagsins og deilda og annast þau uppgjör sem gerð eru í samráði við gjaldkera félagsins. Skrifstofustjóri er tengiliður stjórn- armanna við þá aðila sem veita forystu starfi innan félagsins sem tengist ekki keppnisíþróttum. Skrifstofustjóri 7

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.