Valsblaðið - 01.05.1996, Síða 15

Valsblaðið - 01.05.1996, Síða 15
Gullmerki Brynjar Harðarson ‘61* Brynjólfur Lárentsíusson ‘46 Hans B. Guðmundsson ‘42 Hörður Gunnarsson ‘56 Ingibjörg Kristjánsdóttir ‘47 Ingólfur Friðjónsson ‘51 Jóhann Birgisson ‘46 Karl Jónsson ‘56 Lárus Ögmundsson ‘51 Ragnar Ragnarsson ‘53 Sigfús Ólafsson ‘61 Þorgrímur Þráinsson ‘59 Þorsteinn Haraldsson ‘49 (*fæðingarár) FRIMANN OG ALBERT Albert Guðmundsson æfði einatt með Val þegar hann koni heini að sumarlagi á þeim áruni sem hann lék sem atvinnumaður. Frímann Helga- son var einn sterkasti varnarmaður landsins á þeim árum og einhverju sinni sagði hann Albert að reyna að komast frarn hjá sér á æfingu. Albert var aldeilis til í það og rakti knöttinn að Frímanni. Þegar hann var kominn nærri honum þrumaði hann knett- inum í andlit Frímanns, fékk boltann til baka og lék fram hjá Frímanni sem stóð vankaður eftir. Frímann sótroðnaði af skömrn en hafði engu að síður gaman af þessu uppátæki Alberts. Albert vildi sýna honum einn af þeim klækjum sem atvinnu- maður grípur stundum til þegar varnarmenn tuddast of mikið. Albert baðst Frímann fyrirgefningar en þeir Ari Guðmundsson ‘63 Ami Magnússon ‘42 Bjami Jóhannesson ‘60 Bjöm Úlfljótsson ‘58 Brynjar Þór Níelsson ‘60 Dagur Sigurðsson ‘73 Einar Óskarsson ‘52 Evert Kristinn Evertsson ‘45 Guðjón Magnússon ‘50 Guðmundur Hrafnkelsson ‘65 Guðrún Sæmundsdóttir ‘67 Gunnar Þór Jóhannesson ‘62 Gustav Adolf Ólafsson ‘49 Gústaf Gústafsson ‘59 44 fengu silfurmerki Vals á 85 ára afmælinu. Helgi Benediktsson ‘53 Hilmar Böðvarsson ‘60 Jón Grétar Jónsson ‘66 Jón Helgason ‘45 Karl Axelsson ‘62 Kjartan Georg Gunnarsson ‘57 Kristinn Bjömsson ‘55 Kristján Ásgeirsson ‘56 Kristján Jónsson ‘60 Lárus Valberg ‘51 Lúðvík Ámi Sveinsson ‘61 Margrét Bragadóttir ‘64 Markús E. Jensson ‘45 Oddur G. Hjpltason ‘49 Ómar Sigurðsson ‘48 Óttar Bjarki Sveinsson ‘57 Óttar Felix Hauksson ‘50 Ragnar Þór Jónsson ‘69 Reynir Vignir ‘53 Sigmundur Stefánsson ‘44 Sigríður Yngvadóttir ‘55 Sigurður Haraldsson ‘53 Sigurjón Páll Högnason ‘54 Sverrir Guðmundsson ‘47 Sverrir Traustason ‘33 Sævar Tryggvason ‘47 Theódór Halldórsson ‘51 Þorsteinn G. Ólafs ‘57 Þorsteinn Sæberg Sigurðsson ‘60 Þórarinn Dúi Gunnarsson ‘49 Silfurmerki: Hátt á þriðja þúsund manns mættu á þrettándabrennu Vals og gengu frá Öskjuhlíð að Hlíðarenda. Margir voru vel málaðir og kostulega klæddir. skemmtu sér báðir af þessu uppá- tæki. 15

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.