Valsblaðið - 01.05.1996, Side 47
eftir að Danimir höfðu náð tveggja
marka forskoti. Menn vom þreyttir eftir
erfiða viku en Danimir vom að leika
sinn fyrsta og eina leik á mótinu. Það
vom því ánægðir Valsmenn sem komu
til landsins að kvöldi sunnudags.
Strákamir stóðu sig vel og vom félag-
inu til sóma í flestu. Mótshaldarar sögðu
þá hafa leikið skemmtilega knattspymu
— af miklum dugnaði, þótt það dygði
ekki í verðlaunasæti að þessu sinni.
Þórarinn Gunnarsson
Tekið í spil. Daði, Árni,
Sigurður og Hjörtur.
Sigurvegarar á jólamóti Vals í innanhússknatt-
spyrnu eru standandi á myndinni. Frá vinstri:
Kristbjörn Orri, Jón S., Ómar, Porca og Hörður.
Silfurliðið er í miðið: Bjarki, Helgi, Jón Grétar,
Flosi og Sigurbjörn. Neðst er bronsliðið: Böðvar,
Davíð, Gunnar, Guðni og Geir. Mótsstjórinn Úlfar
Másson lagðist flatur vegna þreytu!!
Sigurvegarar Olds-boys á jólamótinu sem fór fram
á gamlársdag eins og venjulega. Frá vinstri:
Hilmar Sighvatsson, Guðmundur Sigurgeirsson,
Kristján Ásgeirsson, Hans Herbertsson og
Sigurður Þór Jónsson. Hér með eru allir gam-
lingjar boðaðir á jólamót Vals, klukkan 10 árdegis,
næstkomandi gamlársdag.
Fjöldi manns sækir getraunamorgnana í Valsheimlinu á laugardags-
morgnum enda er boðið upp á kaffí, meðlæti og skemmtilegar umræður.
Helgi Kristjánsson, fyrrum fram-
kvæmdastjóri knattspyrnudeildar, og
Sverrir Guðmundsson hafa séð um
getraunastarfið hjá Val með sóma.
47