Valsblaðið - 01.05.1996, Side 23

Valsblaðið - 01.05.1996, Side 23
Rúmlega 70 manns tóku þátt í briddsmóti Vals. Briddsmeistarar Vals Rögnvaldur Hreiðarsson Afmælisbriddsmót Vals fór fram tvö mánudagskvöld í mars síðastliðnum og var feiknagóð þátttaka. Spilaður var tölvureiknaður Mitchel tvímenningur undir stjóm Jakobs Kristinssonar og Sigtryggs Jónssonar. Mikil hefð er komin á briddsmót Vals en nokkrir áratugir eru síðan Valsmenn spiluðu 'fyrst bridds að Hlíðarenda. Mótið hefur einstöku sinnum fallið niður en í ljósi gífurlegs áhuga Valsmanna á bridds er ólíklegt að það gerist aftur. Vegleg peningaverðlaun vom í boði: Lokastaðan á briddsmóti Vals: 1. Þröstur Ingimarsson og Þórður Bjömsson 734 stig 2. Sigtryggur Jónsson og Guðmundur Ágústsson 728 — 3. Ingvar Hauksson og Indriði Rósmundsson 706 — 4. Baldur Ásgeirsson og Magnús Halldórsson 702 — 5. Sigurður Geirsson og Ingimar Cizzowitz 696 — 6. Friðjón Guðmundsson og Snorri Guðmundsson 692 — 7. Sigurður Marelsson og Sveinn Sigurjónsson 687 — 8. Jón Baldvinsson og Jón Hilmarsson 674 9. Gísli Tryggvason og Tryggvi Gíslason 672 — 10. Marínó Einarsson og Vigdís Einarsdóttir 670 — 11. Filipus Þórhallsson og Birgir Halldórsson 668 — 12. Jóhannes Ágústsson og Friðrik Friðriksson 663 — 13. Gísli Sveinsson og Kristín Torfadóttir 655 — 14. Guðmundur Hansson og Elías Ingimarsson 650 — 15. Sigrún Pétursdóttir og Soffía Theódórsdóttir 644 — 16. -19. Öm Ingólfsson og Steinn Lámsson 638 — 16.-19. Ragna Briem og Þóranna Pálsdóttir 638 — 16.-19. Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir 638 — 16.-19. Hörður Haraldsson og Gunnar Haraldsson 638 — 20. Bryndís Þorsteinsdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir 636 — 21. Guðmundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson 628 — 22. Hreinn Hjartarson og Hjörtur Lámsson 623 — 23. Heimir Tryggvason og Árni Már Bjömsson 619 — 24. Guðjón Guðmundsson og Jakob Gunnarssof 610 — 25. Jafet Ólafsson og Ari Sæmundsen 607 26. Ormarr Snæbjörnsson og Snorri Steinsson 606 — 27. Yfírseta 580 — 28. Geirarður Geirarðsson og Stefán Gunnarsson 570 — 29. Jón Óskar og Karl Ómar 564 — 30. Sturla Snæbjörnsson og Friðrik Egilsson 559 — 31. Ingvi Hrafn Jónsson og Bjami Ingvar Ámason 542 — 32. Kristján Kristinsson og Pétur Henry Petersen 517 — 33. Valdimar Grímsson og Grímur Valdimarsson 514 — 34. Hans Guðmundsson og Róbert Jónsson 507 — 35. Pétur Karlsson og Finnbogi Finnbogason 497 — 36. Hjálmar Blöndal og Hallgrímur Huseby 489 — Flóðljós á malarvöllinn! Aðalstjórn Knattspyrnudeildar Vals hefur kannað hversu mikið það kostar að koma upp flóðlýsingu á malarvöllinn sem verður að teljast brýnt verkefni í ljósi aðstöðuleysis knattspyrnumanna á landinu. Heildarkostnaður vegna flóðlýsingar er í kringum 2 milljónir króna en hvenær knattspyrnumenn fá upplýstan malarvöll í vetrarmyrkrinu fer eftir forgöngsröð þeirra brýnu verkefna sem Þessir kátu strákar í 7. flokki stóðu sig vel á pollamóti á Akranesi í sumar. Valsmenn! kaupið flugeldana að Hlíðarenda 23

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.