Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 9
asson en auk þeirra létu Sveinn Zoega formaður körfuknattleiksdeildar og Sig- urður Ragnarsson formaður handknatt- leiksdeildar af störfum á starfsárinu. Breytingar urðu ekki á starfsmannahaldi félagsins og Sveinn Stefánsson er fram- kvæmdastjóri, Brynja Hilmarsdóttir skrifstofustjóri og Sverrir Traustason, Elín Elísabet Baldursdóttir og Baldur Þ. Bjamason sjá unt rekstur mannvirkja og húsvörslu. Hefðbundið starí Allir hefðbundir og fastir liðir í starfi fé- lagsins voru á sínum stað á árinu. Á gamlársdag var fyrirliði meistaraflokks kvenna í knattspymu Rósa Júlía Stein- þórsdóttir kjörin, íþróttamaður Vals árið 2001. Þorrablótið var reyndar frekar illa sótt í febrúar en hins vegar var metþátt- taka á herrakvöld í nóvember sl. Þangað mættu um 260 Valsmenn og gestir þeirra og skemmtu sér vel. Friðrik Sophusson var veislustjóri og fjármálaráðherra Geir Haarde var gestur kvöldsins. Sumarbúð- ir í borg voru á sínum stað í sumar ásamt námskeiðum á vegurn deilda félagsins. 3. flokkur drengja náði helsta markmiði sínu sl. sumar að fara úr B-riðli í A-riðil. Aft- ari röðfrá vinstri: Þór Hinriksson þjálfari, Daði Jónsson, Óli V. Ægisson, Jón K. Jóns- son, Stefán Þórarinsson, Sverrir Norland, Magnús Friðriksson, Sigurgísli Júlíusson, Torfi G. Hilmarsson, Hreiðar Þórðarson liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Einar O. Guðmundsson, Elvar Friðriksson, Lárus G. Lúðvigsson, Þórður S. Hreiðarsson, Einar Gunnarsson, Ari F. Skúlason, Ingvar Árnason, Sveinn S. Höskuldsson, Brynjar Haf- þórsson. (Mynd ÞÞ) Framkvæmdir Ekki var mikið um framkvæmdir á fé- lagssvæðinu á árinu utan hefðbundins daglegs viðhalds. Þó var gengið frá nýju öryggiskerfi í húsnæði félagsins í kjölfar aukinna krafna í þeim efnum sem uppfylla þurfti. Einnig var í haust ráðist í það að taka upp stóran hluta af aðal- keppnisvelli félagsins og leggja þar nýtt torf á. Það sama var gert við hluta af æf- ingavelli félagsins og þar með haldið áfram með framkvæmdir sem hófust á árinu 2001. Á árinu voru settar upp myndir af öllum heiðursfélögum félags- ins í félagsheimilinu á 2. hæð á Hlíðar- enda og var það gert á mjög smekklegan hátt. Fulltrúaráð Vals kostaði myndirriar og uppsetninguna. Fjármál Eins og fram kom hér að ofan varð veru- leg breyting til batnaðar í fjármálum fé- lagsins í tengslum við samninga við Reykjavíkurborg. Þetta gerði það að verkum að í haust var staðan þannig að hægt var að greiða jafnóðum allan kostn- að sem til féll. Jafnframt voru allar lang- tímaskuldir, aðrar en við Landsbanka ís- lands, uppgreiddar á þessum tíma og engar skammtímaskuldir voru til staðar. I fjárhagsáætlunum fyrir árið 2003 er gert ráð fyrir því að hægt verði að ráðstafa nokkru af tekjum, af eignum félagsins til rekstrar deilda í stað þess að undanfarin ár hafa allar tekjur farið til greiðslu á vöxtum. Þetta er vissulega breyting en um leið er öllurn ljóst að það má ekkert slaka á aðhaldi í rekstri félagsins og mjög vel hefur verið fylgst með öllum rekstrarkostnaði á árinu 2002 og það er full þörf á að halda því áfram. Haldið verður áfram þeirri stefnu, sem mörkuð var 2001, með skipan fjárreiðunefndar Rósa Júlía Steinþórsdóttir, fyrirliði meistaraflokks ífótbolta, afhenti viðurkenningu fyr- ir góðan árangur í 4. flokki stúlkna. Frá vinstri: Besta ástundun: Thelma Björk Einars- dóttir. Liðsmaður flokksins: Rakel Sif Haraldsdóttir. Mestu framfarir: Hólmfríður Kristín Ámadóttir. (Mynd: ÞÓ) Valsblaðið 2002 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.