Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 57

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 57
Ungir Valsarar Anton Rúnarsson lætur sig ekki muna um að æfa alla daga vik- unnar nema fimmtudaga enda stundar hann tvær íþróttagreinar hjá Val, handbolta og fótbolta. Hann er 14 ára, í 9. bekk í Hlíð- arskóla og leikur með 4. flokki. „Mér finnst gaman í báðum greinum og veit ekki hvort ég mun velja handboltann eða fót- boltann í framtíðinni. Það verður bara að koma í ljós. Ég get ekki metið það í hvorri greininni ég á meiri framtíð fyrir mér. Ég byrjaði í 7. flokki í fótbolta og á yngra ári í 6. flokki í hand- bolta.“ Síðastliðið sumar hafnaði 4. flokkur í 7. sæti í A-riðli á ís- landsmótinu í fótbolta en í handboltanum varð Aron deildar- meistari með flokknum og í 3. sæti á Islandsmótinu. Um þessar mundir leikur hann með B-liðinu í handbolta sök- um þess að hann er á yngra ári en þeir eru í 2. deild.“ — Hvað skiptir mestu máli til að ná árangri í íþrótt- um? „Borða vel, halda alltaf 100% einbeitingu, hlusta vel á þjálfarann og vera vel stemmdur. Það er svo rosalega margt sem spilar þarna inn í og ég reyni að hafa alla þætti í lagi.“ — Hver er þinn draumur í boltanum? „Ég hef alltaf verið mikill íþróttagaur og vil ná langt í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Ég stefni bara á toppinn." Anton bjó fyrstu 7 ár ævinnar á Akureyri en foreldrar hans eru Asbjörg Hjálmarsdóttir og Rúnar Antonsson. Fyrirmynd Antons í hand- boltanum er Snorri Steinn fyrirliði meist- araflokks Vals sem Anton segir hafa kennt sér margt sem þjálfari. Núna þjálfar Freyr Brynjarsson hann í handbolta. „í fótbolt- anum er Ronaldo minn maður.“ — Hvað er eftirminnilegast á stuttum íþróttaferli? „Þegar við strákarnir og vinimir unn- um Húsavíkurmótið í 5. flokki í hand- bolta, unnum IR í úrslitum, 8:7, geðveikt gaman. í fótboltanum var gaman að verða í 2. sæti á Essómótinu." — Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson árið 1911.“ Valsblaðið 2002 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.