Valsblaðið - 01.05.2002, Page 59
Starfið er margt
8. flokkur 88
Flokkurinn er sterkur og á eftir að ná
langt í framtíðnni. Eins og undanfarin ár
hefur verið vandamál að finna þjálfara.
Ágúst S. Björgvinsson hefur nú tekið við
'88 árgangnum og lítur út fyrir að flokk-
urinn verði með sama þjálfara út tímabil-
ið í fyrsta skiptið í mörg ár. Þjálfari:
Leifur Steinn Árnason en Bergur Már
Emilsson tók við af honum.
Leikm. flokksins: Gissur Helguson
Mestu framfarir: Hörður Helgi Hreiðarson
Ahugi og ástundun:
Gústaf Hrafn Gústafsson
Leikmenn í landsliðshópi:
Gissur Helguson,
Gústaf H. Gústafsson
Hörður H. Hreiðarson, 30 manna hópi.
Árangur: 6.-7. sæti á íslandsmóti
9. flokkur 87
Tólf iðkendur og hver öðrum duglegri.
Allir mættu vel á æfingar og voru fram-
farimar eftir því. Liðið hefur verið að
bæta sig jafnt og þétt undanfarin ár.
Þjálfari: Ágúst Sigurður Björgvinsson.
Aðstoðarþjálfari: Magnús Guðmunds-
son
Leikm. flokksins:
Guðmundur Kristjánsson
Mestu framfarir: Ari Brekkan
Mœting: Hörður Ingason og
Guðmundur Kristjánsson 95% mæting
Vítanýting: Nikulás Stefán Nikulásson
63% vítanýting
Fyrirliði: Guðmundur Kristjánsson
Leikmenn í landsliðshópi:
Daníel Karl Kristinsson 18 manna,
Gústaf Hrafn Gústafsson 12 manna.
Árangur: 10. sæti á íslandsmóti
Gautaborg Basketball Festeval:
2. sæti B-úrslitum
Alexander Dungal leikmaður 10. flokks.
10. flokkur 88
Einn að okkar bestu flokkum seinustu 10
ár. Leikmennimir hafa samt ekki náð að
klára dæmið. Liðið datt út úr úrslitum
snemma og endaði mun neðar en búist
var við.
Þjálfari: Ágúst Sigurður Björgvinsson.
Aðstoðaþjálfari: Magnús Guðmundsson
Leikm. flokksins: Alexander Dungal
Mestu framfarir:
Steingrímur Gauti Ingólfsson
Mœting: Magnús Björgvin Guðmundsson
99% mæting
Vítanýting: Indriði Thorodssen
75% vítanýting
Fyrirliði: Alexander Dungal
Leikmenn í landsliðhópi:
Alexander Dungal og Steingrímur Gauti
Ingólfsson 16 manna hópi.
Arangur: 6. sæti á Islandsmóti
11. flokkur og Drengjaflokkur
Framfarirnar hafa komið jafnt og þétt hjá
11. flokki sem spilar líka sem drengja-
flokkur í vetur ásamt nokkrum drengja-
flokks leikmönnum. Liðið komst í fyrsta
skipti í úrslitakeppnina og beið lægri hlut
fyrir Njarðvík. Eftir tímabilið héldu fjór-
ir leikmenn til Bandaríkjanna og spila
þar tímabilið '02-'03.
Þjálfari: Ágúst Sigurður Björgvinsson.
Aðstoðaþjálfari: Magnús Guðmundsson
Leikm. flokksins: Atli Antonsson
Mestu framfarir: Högni Egilsson
Mœting: Atli Antonsson 99% mæting
Vítanýting: Steingrímur Gauti Ingólfsson
Gunnar Skúlason var valinn Valsari árs-
ins en þá nafitbót hlýtur sá leikmaður
sem hefur skarað framúr í félagsstöifum
fyrir deildina ogfélagið.
Guðmundur Kristjánsson leikmaður 9.
flokks ásamt Ara Brekkan sem sýndi
mestar framfarir og Herði Ingasyni sem
fékk viðurkenningu fyrir góða mœtingu.
81% vítanýting
Fyrirliði: Baldvin Dungal
Fyriliði DR.fl.: Friðrik Lárusson
Árangur: 3.-4. sæti á íslandsmóti
Valsari ársins
Bikar sem gefmn var í fyrsta skiptið hjá
körfuknattleiksdeildinni. Sá sem hlýtur
þennan bikar er sá leikmaður sem hefur
skarað framúr í félagsstörfum fyrir deild-
ina og félagið. Gunnar Skúlason er því
sá fyrsti sem hlýtur þessa nafnbót hjá
deildinni.
Einarsbikarinn
Var gefinn í annað sinn til minningar um
Einar Öm Birgis. Bikarinn er gefmn
efnilegasta leikmanni í yngri flokkum
körfuknattleiksdeildar Vals.
Eldur Ólafsson hlaut bikarinn að þessu
sinni.
Hjalti Ásgeirsson leikmaður 7. flokks.
Valsblaðið 2002
59