Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 17

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 17
Framtíðarfólk Gunnar Skúlason leikmaður 11. flokks í körfubolta Fæðingardagur og ár: 7. maí.1986. Nám: Menntaskólinn við Hamrahlíð. Hvað ætlarðu að verða: Sjúkraþjálfari eða eitthvað í sambandi við körfuna. Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að verða: Eitthvað sem tengist Skjálfta eða Counter- Strike. Eða kennari í ökuskólanum. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Valsmenn halda sér uppi í körfunni og fót- boltanum og verða Islandsmeistarar í hand- bolta. Það verður sem sagt gott ár að Hlíð- arenda. Af hverju körfubolti: Vinir mínir voru í þessu og þar sem ég á svo „svala“ vini þá vildi ég vera eins og þeir. Eftirminnilegast úr boltanum: Körfuboltabúðir í Duke, North Carolina síðasta sumar og vera valinn Valsari árs- ins í körfunni á síðustu uppskeru hátíð. Ein setning eftir veturinn ’02-‘03: Laglegt strákar. Skemmtilegustu mistök: Ég var einu sinni í heita pottinum í Laugardalslauginni og klappaði ein- hverjum manni á magann sem ég hélt að væri pabbi minn en svo var það bara ein- hver maður sem ég hafði aldrei séð áður, það var fáránlega fyndið. Fyndnasta atvik: í körfuboltabúðum á Stykkishólmi síð- asta vetur þegar Gústi þjálfari var að sýna okkur eitt „cut“ og missti jafnvægið og datt með miklum látum utan í vegg. Því gleymi ég aldrei. Stærsta stundin: Þegar við vorum í Svíþjóð eftir 8. flokk og urðum b-meistarar í '85 árgangnunr. Hvað hlægir þig í sturtu: Þegar Coach Gústi kemur inn með fötu fulla af ísköldu vatni og skvettir á einhvem. Athyglisverðastur í 11. flokki: Ég verð að segja Högni þótt hann sé í drengjaflokki, hann er góður gaur og hefur skemmtilegar skoðanir á öllu. Hver á ljótasta bílinn/hjólið: Frikki á ljótasta bílinn en hann er líka sá eini sem á bíl þannig að bíllinn hans er líka flottasti bflinn. Hvað lýsir þínum húmor best: Eitthvað á kostnað annarra, ég er mjög stríðinn. Fleygustu orð: Ég sagði einu sinni þegar ég var eitthvað að flýta mér að tala: Ég meiddi og datt mig. Mottó: Maður vinnur ef maður skorar fleiri stig en hitt liðið. Fyrirmynd í boltanum: Jay Williams, besti leikmaður sem ég hef sjálfur séð spila. Leyndasti draumur: Að sjá LA Lakers komast EKKI í playoffs. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég er heitur á æfingu, það er rnjög gaman. Hvaða setningu notarðu oftast: Frikki nenniru að skutla mér heim? Hvað er það fallegasta sem hefur veri sagt við þig: Valsmenn eru bestir. Fullkomið laugardagskvöld: Góð spóla, Sprite og Risa þristur. Hvaða flík þykir þér vænst um: Náttbuxurnar mínar, þægilegastar heimi. Besti söngvari: Pharrel Williams því hann gerir svo o dans í Justin Timberlake myndbandinu, Besta bíómynd: Sixth Sense því endirinn kom mér alveg rosalega á óvart. Besta bók: Mýrin eftir Arnald Indriðason í augna- blikinu eina bókin sem ég man eftir að hafa lesið. Besta lag: Nothing Else Matters með Metallica. Hugsa alltaf um eitthvað fallegt þegar ég heyri það. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki lært meira á píanó. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Frikki því hann er underground. 4 orð um Gústa þjálfara: Fyndinn, Góður, Töffari, Hössler. Valsblaðið 2002 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.