Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 11

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 11
Frá ajhjúpun mynda af heiðursfélögum Vals á afinœlisdegi félagsins. Þórður Þorkelsson og Þórður Sigurðsson afhjúpuðu myndimar. (Mynd ÞÓ) Þessar dömur hlutu viðurkenningu á uppskeruhátíð hand- knattleiksdeildar: Stefanía Lára Bjarnadóttir (tv) var valin „maður flokksins". Aslaug Axelsdóttir fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir auk þess sem hún hlaut '73 bikarinn. Dóróthea Guðjónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir áhuga og ástundun. undir forsæti gjaldkera aðalstjómar og framkvæmdastjóra félagsins. Nefndin á að hafa strangt eftirlit með fjármálum fé- lagsins og veita aðhald í öllum rekstri. Öllum, sem starfa fyrir félagið í stjóm- um, nefndum eða við þjálfun, hefur verið gert ljóst að það er búið að herða allar reglur hvað varðar heimildir til að stofna til útgjalda í nafni félagsins. Aftur í efstu deild alls staðar Árangur í mörgum flokkur var góður á árinu en hæst ber þó að í árslok á félagið að nýju lið í efstu deildum í meistara- flokkum í öllunt greinum sem keppt er í. Bæði meistaraflokkur karla í körfuknatt- leik og knattspyrnu unnu góða sigra í 1. deild á árinu og tryggðu sér sæti í úrvals- deild eftir eins árs fjarvem þaðan. Það hlýtur að vera metnaðarmál beggja flokka að hætta að færast á milli deilda og tryggja sig í sessi í hópi þeirra bestu og því verður gaman að fylgjast með þeim í keppni á komandi ári. Meistara- flokkur kvenna í knattspymu komst í úr- slit í bikarkeppni KSÍ en tapaði þeim leik naumlega. Handknattleiksmenn í Þokkadísimar á bekknum, sem tilheyra öllu jöfim meistaraflokki í handbolta, hafa verið á sjúkralista upp á síðkastið en eru engu að síður kampakátar - enda stutt í að sumar nái sér að fullu. Frá vinstri: Anna Guðmundsdóttir, Elfa Hreggviðsdóttir og Árnýísberg. (MyndÞÞ) meistaraflokki karla léku rnjög vel á ár- inu. Þeir vom aðeins hársbreidd frá því að verða íslandsmeistarar síðastliðið vor og misstu af titlinum í oddaleik á Hlíðar- enda. Sá leikur var leikinn fyrir troðfullu húsi áhorfenda og vakti mikla athygli. Forseti íslands var nteðal áhorfenda og borgarstjórinn í Reykjavík var sérstakur gestur félagsins á leiknum. I haust hafa þeir síðan fylgt þessum árangri eftir með því að leika mjög vel í deildarkepninni. Lokaorð I lok ársins 2002 beinir stjórn félagsins athygli sinni að væntanlegri uppbygg- ingu á svæði félagsins og ekki síður upp- byggingu á félagslegu starfi á vegunt Vals. Á báðum vígstöðvum er mikið verk að vinna og það verða margir Vals- menn kallaðir til starfa á næstu ámm í tengslum við þá vinnu. Aðalstjóm Vals hvetur alla Valsmenn til að taka þátt í störfum félagsins, hvort sem er með setu í stjórnum og nefndum eða með því að taka þátt í einstökum verkefnum eða með því að sækja reglu- lega kappleiki félagsins. Margar hendur vinna létt verk og það eru mörg skemmtileg verkefni framundan fyrir þá sem vilja koma til starfa. Gleðileg jól og takkfyrir samstarfið á árinu Valsblaðið 2002 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.