Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 48

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 48
Bjarki Gústafsson er að leika sitt síðasta tímabil með körfuboltaliði Vals og ætlar að hefja liðið til flugs áður en hann heldur út í nám. „Handbolti er jaðaríþróttagrein á heimsvísu,” segir Bjarki sem vill að köifubolti fái ít- arlegri umfjöllun (fjölmiðlum. (Mynd ÞÞ) Það er ekki hægt að segja með sanni að meistaraflokkur Vals í körfubolta hefji keppnistímabilið með stæl þótt ljósglæt- an í rökkrinu hafi verið frábær útisigur gegn Islandsmeisturunum frá Njarðvík á dögunum. Lið, sem vinnur slfkt afrek, á að hafa sjálfstraust og meðbyr til að taka á öðrum liðum af krafti og festu en slíku hefur ekki verið að heilsa. Rassskelling í sumum leikjum er staðreynd en Vals- menn vilja án efa snúa við blaðinu og hefja nýja sókn til sigurs. Einn af máttarstólpum Vals er Bjarki Gústafsson sem steig sín fyrstu skref fyr- ir Val í minniboltanum. Hann er 26 ára gamall og kominn heim á ný eftir að hafa verið „lánaður" til Hauka á meðan Valur lék í 1. deild á síðasta tímabili. Hvernig ætli honum hafi líkað hjá Hafn- arfjarðarliðinu? „Haukar eru ekki Valur,“ svo mikið er víst segir Bjarki ákveðinn. „Staðreyndin er bara sú að manni líður langbest heima. Mér gekk bærilega í úrvalsdeild- inni með Haukum en var samt ákveðinn í að halda aftur að Hlíðarenda þegar Valur lék aftur á meðal þeirra bestu. Þótt Haukum gangi betur en okkur um þessar mundir tel ég það hafi verið rétt ákvörð- un.“ — Þú ert væntanlega ekki sáttur við frammistöðu Vals það sem af er móti. „Síður en svo því ég er í íþróttum til að vinna. Mannskapurinn er til staðar til að gera mun betur, eins og sýndi sig þeg- ar við unnum Njarðvíkinga, en það er eins og menn geti aldrei átt góða leiki allir sem einn - samtímis. Það er ekki vænlegt til árangurs ef hver og einn leik- maður ætlar að eiga stjörnuleik annað slagið. Vissulega mætti breiddin vera meiri og kannski mættu yngri leikmenn fá fleiri tækifæri til að sanna sig en mátt- arstólpar liðsins mega ekki klikka. Menn tala um „Valsveikina" sín á milli í deild- inni því ef leikir okkar eru í járnum und- ir lokin blossar „Valsveikin" upp sem gerir það að verkum að við töpum. Til að mynda vorum við 7 stigum yfir gegn Hamri um daginn og tvær og hálf mínúta eftir en samt töpuðum við með 4 stigum. Eflaust vantar okkur sterkari hefð fyrir 48 Valsblaðið 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.