Valsblaðið - 01.05.2002, Page 36

Valsblaðið - 01.05.2002, Page 36
Framtíðarfólk ðardóttir meistaraflokki í fótbolta Fæðingardagur og ár: 30. maí'84 Nám: Ég stunda nám á íþróttabraut við Fjölbrautarskólann í Breiðholti Kærasti: Enginn Einhver í sigtinu: Nei bara nokkrir í vas- anum he he! Hvað ætlarðu að verða: Lagannavörður! Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að verða: Karlmaður þá væri þetta bara búið! Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Hún er bara fullkomin! Við munum hirða allar dollurnar sem í boði eru og spila af þvílíkri prúðmennsku eins og okkur einum er lagið;) Af hverju fótbolti: Nú það er eina íþróttin sem rokkar! Eftirminnilegast úr boltanum: Úrslita- leikurinn á Ullivi á Gothia-cup árið 2000 Ein setning eftir sumarið ’02: Klara hvað ert þú eiginlega mörgum árum eldri en Ásta B? (Klara Bjartmarz tæpum tíu árum yngri) Dóra Stefánsdóttir átti þessu fleygu orð. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég steig á boltann og flaug á hausinn á einu innan- hússmóti fyrir framan fullan sal áhorfenda ! skemmtilegt ha ( Fyndnasta atvik: Þegar Láki og Helena fóru á kostum saman í blöðruleiknum á lokahófi meistaraflokkanna. Ég held að ég hafi aldrei hlegið jafn mikið!! Gaman að sjá ákafan og metnaðinn sem þau sýndu ;) Stærsta stundin: Þegar við urðum bikar- meistarar árið 2001! Sætur sigur! Hvað hlægir þig í sturtu: Þegar ein skvís- an úr mfl. mætti með marbletti á brjóstun- um eftir lostafulla nótt;) Athyglisverðust í meistaraflokki: Laufey Jóhannsdóttir! Vitið þið hvað hún er mikil steik?! Hver á ljótasta bílinn: Ljótasta... Vitið þið ekki að allar Valsstelpur kéyra um á eð- alvögnum;) Hvað lýsir þínum húmor best: Veik STEIK;) Fleygustu orð: Þú uppskerð það sem þú sáir! Mottó: Láttu hjartað ráða Fyrirmynd í boltanum: Roberto Carlos Leyndasti draumur: Leyndó, enda sá leyndasti! Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar við erum að vinna! Hvaða setningu notarðu oftast: Kristín Yr ég trúi ekki að þú hafir læst lyklana inni íbílAFTUR!! Skemmtilegustu gallarnir: Ekki á ég marga óvini en einn á ég og það er hún slá! Á það svolítið til að skjóta í slána! Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Ég elska þig - sömuleiðis mamma ég elska þig líka! Fullkomið laugardagskvöld: Þegar við Valsstelpurnar hittumst eftir sigurleik og eigum góða kvöldstund saman ;) Hvaða flik þykir þér vænst um: Vá ég bara get ekki gert upp á milli þeirra ég ber svo sterkar tilfinningar til þeirra allra !! Respect;) Besti söngvari: Stefán Hilmarsson Besta bíómynd: Pretty woman Besta bók: Tár, bros og takkaskór ;) Besta lag: Dag sem dimrna nátt! (við vit- um öll að Stebbi samdi það);) Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki keypt fleiri skó í Finnlandi!! Einkahúmor ( Ef þú yrðir að vera einhver annar: Þá væri ég ekki nógu sátt! 4 orð um Helenu þjálfara: Hún er algjört æði (enda passar hún vel inn í þennan frá- bæra hóp);) 36 Valsblaðið 2002

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.