Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 22
Valur, sigurvegari í 1. deild 2002. Aftari röð frá vinstri: Grímur Sœmundsen for- maður knattspyrnudeildar, Bjarni Sig- urðsson aðstoðarþjálfari, Þorlákur Árnason þjálfari, Þorkell Guðjónsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Elías Ingi Árna- son, Elvar Lúðvík Guðjónsson, Svanur Jónsson, Magnús Már Lúðvíksson, Arnór Gunnarsson, Jóhann Hreiðarsson, Hall- dór Eyþórsson liðsstjóri, Jón Karlsson, Reynir Vignir formaður Vals, Pálmar Hreinsson. Fremri röð frá vinstri: Frið- rik E. Jónsson sjúkraþjálfari, Róbert Óli Skúlason, Steinþór Gíslason, Henrý Þór Henrýsson, Tómas Ingason, Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði, Guðmundur Brynj- ólfsson, Benedikt Bóas Hinriksson, Matthías Guðmundsson, Davíð Berg- mann aðstoðarþjálfari, Geir Brynjólfs- son og Gunnar Örn Jónsson. Á myndina vantar Guðna Rúnar Helgason, Ármann Smára Björnsson, Stefán Helga Jónsson, Sigurð Sœberg Þorsteinsson og Ágúst Guðmundsson. (MyndÞÓ) Eftirtaldir skipuðu stjórn knatt- spyrnudeildar Vals starfsárið 2001- 2002: Grímur S æ m u n d s e n , /o r/n cz<5ií r Björn Guðbjömsson, formaður k\>ennaráðs Ellert Róbertsson, formaður m.fl.ráðs karla Halldór Einarsson, varafomaður Jón Gunnar Bergs, gjaldkeri Kristbjörg Ingadóttir Margrét ívarsdóttir Olafur Már Sigurðsson, formaður unglingaráðs Úlfar Másson Stjórnin hélt 13 bókaða fundi á starfsár- inu auk þess sem fjöldi funda var hald- inn í ráðum, en að venju var verkefnum skipt á milli kvennaráðs, m.fl.ráðs karla og unglingaráðs. Meistaraflokkur karla 2002 Miklar breytingar urðu á leikmanna- hópnum frá sumrinu 2001 og ljóst var a.m.k 10 leikmenn sem spilað höfðu með Val, mundu ekki spila áfram fyrir félagið. Þorlákur Arnason, sem ráðinn var þjálfari m.fl.ka haustið 2001 fór stax að vinna að því að setja saman lið á Hlíðar- enda, sem væri byggt á uppöldum Vals- mönnum. Var mjög ánægjulegt, að svo virtist sem strax skapaðist góður andi og öflugir strákar eins og Jóhann Hreiðars- son, Benedikt Hinriksson, Ágúst Guð- mundsson, Stefán Helgi Jónsson o.fl. skiluðu sér aftur á Hlíðarenda til að spila fyrir Val undir stjórn Þorláks. Þessi ánægjulega þróun hélst í hendur við að rekstrarkostnaður m.fl.ka. var stórlega skorinn niður í samræmi við mjög skerta tekjumöguleika, sem fylgdu dvöl í 1. deild. Var þetta gert í fullu samráði og samvinnu við Þorlák þjálfara og leik- Valsblaðið 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.