Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 33

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 33
Stapfið er margt ir framgang handboltans að Hlíðarenda og verður áfram haldið á sömu braut en það er þó eingöngu hægt með fulltingi allra fyrmefndra hópa. Eitt er víst að grunnurinn er traustur og framtíðin er björt að Hlíðarenda og því ekki ástæða til annars en að hlakka til handboltavetr- arins 2002-2003. Stjórn deildarinnar var skipuð eftir- töldum einstaklingum: Sigurður Ragnarsson, formaður Haraldur Daði Ragnarsson, varaformaður Eiríkur Sæmundsson Gísli Óskarsson Gunnar Möller Jóhann Birgisson Hinn efnilegi 4. flokkur sem varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili. á sömu braut og áður og eru geysimikil efni í öllum flokkum ásamt því að við Valsmenn erum svo lánsamir að hafa á að skipa færu fólki sem heldur utan um flokkana, sem er nauðsynlegt til að skila okkur jákvæðu framtíðarstarfi. Erfitt er að tína hér út einstaklinga en að öllum ólöstuðum hefur Guðmundur Ami Sig- fússon staðið sig með sóma og er Vals- mönnum gríðarlega mikilvægur í allri uppbyggingu og viðhaldi. Agúst Jó- hannsson, vann líka öflugt starf síðasta vetur sem umsjónarþjálfari handknatt- leiksdeildar sem og við að aðstoða við þjálfun meistaraflokks karla. Ágúst tók við starfi þjálfara meistaraflokks Gróttu/KR í sumar og óskum við honum farsældar í starfi og þökkum honum góð störf að Hlíðarenda. Þess má geta að Guðmundur þjálfar nú 2. og 3. flokk karla en hefur ennfremur tekið við starfi aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla. Það er öllum ljóst sem starfa við íþróttahreyfinguna á fslandi að rekstur- inn er víðast hvar þungur og það kostar mikla peninga að halda út íþróttaliðum í fremstu röð. Valur er ekki undantekning frá þessu og höfum við þurft að leggja mikla vinnu við að skapa hér ásættanlegt fjárhagsumhverfi samfara því að vera í fremstu röð. Margar stundir fóru í þessa vinnu síðasta vetur og teljum við að tek- ist hafi vel til og að hér sé nú til staðar kerfi sem skili sér í faglegra rekstarum- hverfi og geri fólki kleift að einbeita sér að því að ná árangri inn á vellinum og hafa gaman af. En alltaf má gera betur og áfram verður haldið að styrkja grunn- inn að Hlíðarenda með hjálp allra Vals- manna. Til að mynda má geta þess að leikmenn og þjálfarar beggja meistara- flokka hafa hér lagt sitt af mörkum og sýnt í verki að um er að ræða alvöru Valsmenn! Með þessu hefur þetta fólk sýnt svo ekki verður um villst að það hefur hag félagsins að leiðarljósi og það skiptir sköpum. Stemmningin að Hlíðarenda var góð síðasta vetur og tókst leikmönnum þjálf- urum, starfsfólki og stuðningsmönnum að skapa umgjörð sem Valur getur verið stoltur af. Þetta er einmitt lykilatriði fyr- í haust tók við ný stjórn en hana skipa eftirtaldir: Haraldur Daði Ragnarsson,/o/?íioður Snorri Páll Jónsson, varaformaður Eiríkur Sæmundsson Gísli Óskarsson Gunnar Möller Jóhann Birgisson Sigurður Ragnarsson F.li. fráfarandi stjórnar, Sigurður Ragnarsson 2. flokkur varð bikarmeistari vorið 2002 eftir glcesilegan sigur á IR: Aftari röð frá vinstri: Bergsveinn Jóhannsson, Pálmar Pétursson, Karl Bjarnason, Patrik Þorvalds- son, Ragnar Ægisson og Hörður Þórðarson. Fremri röðfrá vinstri: Agúst Jóhannsson þjálfari, Brendan Þorvaldsson, Erlendur Egilsson, Davíð Höskuldsson, Sigurður Egg- ertsson og Árni Huldar Sveinbjörnsson. Valsblaðið 2002 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.