Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 30

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 30
Fyrirliði meistaraflokks í knattspyrnu segir markmið liðsins vera að festa sig i sessi í úrvalsdeildlnni. Bjössi í dýrmœtum faðmi Valsjjölskyldwmar, eiginkonan Bríet Pálsdóttir og prinsess- urnar Valdís Björg (hjá pabba) og sú litla, Sonja Eva. (Mynd ÞÞ) Sigurbjöm Hreiðarsson hefur nú verið að Hlíðarenda í rúman áratug með eins árs hléi en þá lék hann með Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur því upplifað þá miklu niðursveiflu sem orðið hefur á knattspymunni í Val á undan- fömum árum en það er engan bilbug að finna á honum. Um þessar mundir er langt síðan útlitið hefur verið eins gott með knattspymuna í Val en það má lítið út af bregða og hið unga lið, sem Sigur- bjöm fer fyrir úti á vellinum, mun þurfa á öflugum stuðningi að halda næsta sumar. Hvaða væntingar skyldi hann hafa fyrir næsta tímabil? „Við gerðum mjög góða hluti síðasta sumar og gerðum það sem hefur ekki verið gert að Hlíðarenda í mörg ár, að spila góðan fótbolta. Mínar væntingar eru þær að við höldum því áfram og spil- um okkar fótbolta. Leikmannahópurinn er orðinn sterkari en hann var í ár þannig að við getum verið eitt af bestu liðum landsins ef við viljum. Það þarf bara áræðni til þess. Hið ótrúlega góða gengi liðsins á fyrri hluta Islandsmótsins gerði það að verkum að fólk sagði að deildin væri bara svona léleg, engir alvöru leikir og annað slíkt. Við fengum alvöra leiki í fyrri umferðinni gegn Víkingi og Þrótti og unnum öragglega. Við lékum á ótrú- lega döprum Valsvelli í byrjun sumars og andstæðingamir pökkuðu í vöm, slíkt er erfitt að eiga við. Það var okkar áskorun og við leystum það oftar en ekki á mjög sannfærandi hátt þrátt fyrir að endahnút- inn vantaði stundum en spilið var mjög gott.” — Hafði það ekki mikið að segja að hópurinn virkaði samheldinn? „Jú gríðarlega. Við vorum allir ákveðnir í að spila fótbolta með hjartanu. Það er enginn sem spilar sig stóran innan hópsins. Allir eru meðvitaðir um það að við erum með gott lið og það býr gríðar- legur karakter í því. Síðast en ekki síst var það Valshjartað sem var til staðar sem ég tel að hafi vantað sumarið 2001. Við rifum þetta upp síðasta sumar, feng- um ákveðinn frið til að vinna, engar væntingar í loftinu. Við stóðum þétt sam- an að þessu og stöndum uppi sem mun sterkari einstaklingar og mun sterkari knattspyrnumenn eftir þetta og vitum nú að við getum treyst hverjum öðrum.“ — Hefur tveggja ára dvöl í 1. deild ekki slæm áhrif á knattspyrnuna í heild sinni hjá félaginu? „Það var gríðarlegt áfall fyrir félagið að falla í fyrsta sinn '99. Við spiluðum ágætis bolta framan af sumri 2001 en föllum samt, sem var fáránlegur klaufa- 30 Valsblaðið 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.