Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 32

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 32
Ársskýrsla handknattleiksdeildar árið 2002 Síðasti vetur var viðburðarríkur hjá handknattleiksdeild Vals. Þar bar hæst geysileg barátta um Islandsmeistaratitil- inn í meistaraflokki karla við lið KA sem endaði í oddaleik á Hlíðarenda. Þrátt fyr- ir gríðarlegan stuðning og sigurvilja náð- ist því miður ekki að innbyrða sigur í þeim leik. Strákarnir stóðu sig engu að síður geysilega vel og spiluðu vel bæði á Islandsmótinu og í úrslitakeppninni. Stelpurnar í meistaraflokki sýndu líka marga góða takta en þurftu að játa sig sigraða í úrslitakeppninni fyrir Víkingi en það var naumt. Annar flokkur karla sigraði í bikarkeppninni þar sem strák- arnir mættu ÍR og fóru með sigur af hólmi þrátt fyrir að það vantaði nokkra lykilmenn í liðið. Virkilega vel gert hjá þeim piltum. Ennfremur varð fjórði flokkur karla bikarmeistari og fimmti flokkur deildarmeistari. Það má annars segja almennt um starf- ið að áfram hafi verið fylgt þeirri stefnu að byggja upp á heimafólki, sumsé rækta garðinn en á sama tíma ná árangri og hafa gaman af starfinu. Það voru margir sem hurfu á braut t.d. í meistaraflokki karla á síðasta ári en ákveðið var að byggja upp á heimamönnum í stað þess að ná í utanaðkomandi leikmenn. Það er þó ljóst að alltaf munu nýir og hæfileika- ríkir einstaklingar bætast í hópinn á Hlíðarenda eins og gengur og gerist en stefnan er þó að byggja grunninn á upp- öldum Völsurum. Geir Sveinsson var þjálfari þriðja árið í röð hjá meistara- flokki karla og er greinilega að vinna afar gott og markvisst starf með liðið. Geir er einstaklega hæfileikaríkur, bæði sem leikmaður og þjálfari, og er greini- lega vel treystandi til að sjá til þess að leikmannahópur Vals sé samsettur á þann hátt að árangur náist og að grunnurinn sé traustur. Valsmenn vilja ekki tjalda til einnar nætur. I haust hurfu á braut tveir lykilmenn, þeir Sigfús Sigurðsson og Einar Gunnarsson og þá var Erlendur Egilsson lánaður í eitt ár til Afturelding- gp^g|g|gg|^53Sgg|g||j^ jðað^ AA M. U/ \/• KJH/. j } kPsA ", ! mSS [úSmh,' V.\ íf!» i 1 Kh v \ i ■ *—. t i i •. L Hí ~ I 1 l PP[IRI-\EI «f r ■ 1' 1 9 I IKÍM ' 3K IiTB I i m • rTM i 15 ðf.UM Meistaraflokkur kvenna veturinn 2002-2003. Aftari röð frá vinstri: Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari, Hafdís Guðjónsdóttir, Eivor Pála Blöndal, Lilja Hauksdóttir, Eygló Jónsdóttir, Iris Kristinsdóttir, Kolbrún Franklín og Björg Guðmundsdóttir liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Díana Guðjónsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Arna Grímsdóttir, Berglind Iris Hansdóttir, Stefanía Lára Bjarnadóttir, Drífa Skúladóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir. (Mynd ÞÞ) ar. Við bættust þeir Þröstur Helgason, Hjalti Pálmason, Hjalti Gylfason og Kristján Karlsson, góðir drengir sem leggja metnað sinn í að klæðast rauðu treyjunni og hafa fallið vel inn í liðið. Þegar þetta er skrifað hefur mótið farið vel af stað og er liðið í efsta sæti og er ekki ástæða til að ætla annað en að liðið nái að halda flugi. I meistaraflokki kvenna var áfram byggt á ungu stelpunum, sumsé sama stefna og hjá strákunum. Elvar Erlings- son var áfram með liðið sem því miður náði kannski skemur en væntingar stóðu til en hafa ber í huga að liðið er ungt og hér er verið að byggja til framtíðar. Hluti af þeirri þróun var að ráða Guðríði Guð- jónsdóttur, alkunna handboltamanneskju hér á landi, sem þjálfara liðsins þegar El- var hvarf á braut núna í sumar. Það er ljóst að miklir hæfileikar og áræðni býr í hópnum en það verður að sýna þolin- mæði og ekki er spurning að stúlkumar munu ná þeim árangri sem þær vilja þeg- ar fram líða stundir. Það var vissulega missir af Hrafnhildi Skúladóttur, sem fór til Danmerkur, og að auki kvöddu þær Sóley Halldórsdóttir, Marin Sören Mad- sen og Svanhildur Þorbjörnsdóttir en í staðinn komu nokkrir nýir leikmenn þ.á.m. þær Sigurlaug Rúnarsdóttir og Ama Grímsdóttir sem hafa áður slitið Valsskónum á fjölum Valsheimilisins og er mikill styrkur í komu þeirra. Ennfrem- ur eru þær Hafdís og Díana Guðjónsdæt- ur, systur Guðríðar þjálfara, mættar á Hlíðarenda. I yngri flokkum Vals var haldið áfram 32 Valsblaðið 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.