Valsblaðið - 01.05.2002, Page 53
Hvað dettur tie r í hug þegar þú lest QÍI1 af stjörnum meistaraflohks í handbolta
eftirfarandi orð: *
Davíð: „Davíð og fiskarnir" var önnur
svona alvöru sögubókin sem ég las á
ævinni, þetta er bókin sem kom á eftir
litlu gulu hænunni.
Skeggbroddar: Hlýtur að vera Indiana
Jones og Ulf Kirsten (Bayern Leverk-
usen). Sjálfur á ég örugglega eftir að
halda mig á broddalínunni meiri hluta
ævinnar, það er líka vonlaust að æfa
nýrakaður.
Vöðvar: Johnny Halldórs aldi okkur alla
upp við Atlas-keppnirnar. Mottóið var
„þeir sem ekki þora í Atlasinn fá beltið“.
Þess má geta að meðal þeirra sem hafa
hlotið nafnbótina „Atlasinn" eru Matti
Gumm og Stebbi Helgi. En fyrir utan
Johnny sem er idol númer eitt þá er það
austurríska „pump iron-ið“ Arnie. Einkar
glæsilegur maður þar á ferð og aðlaðandi
í alla staði.
Fegurð: Líkamlega er þetta orðið ansi
útþynnt hugtak eftir þessar allt of mörgu
ungfrúísland keppnir... Er ekki bara
réttast að minnast á hljómfegurð,
Valsmenn léttir í lund eða Air eftir
Jóhann læk.
Fótbolti: Hvítur búningur, svartar stutt-
buxur og hvítir sokkar...Der Kaiser og
allir hans menn... Glorían var mikil árið
1990.
Afslöppun: Að loknu nuddi er það
góður matur yfir góðri bíómynd í
þægilegum stól og úrvals umhverfi. Bara
þegja, tyggja, láta laukana vinna og njóta
síðan lífsins. Held að margir hátt settir
Rómverjar til forna hafi verið ansi góðir
í afslöppun.
Tannlæknir: Áður fyrr gat maður
hlakkað til verðlaunanna eftir skoðunina,
skopparabolti eða eitthvað annað drasl.
En nú eru það reikningarnir, það er helst
að maður nái að draga mömmu með í
skoðun á sama tíma, hehe...
Piparsveinn: The ultimate er auðvitað
Bond, en ok hann er ekki til þannig...
ætli mesta hönkið nýlega hafi ekki verið
John Kennedy jr. sá sem lést af slys-
förum. Annars er alveg hægt að ráða því
hvemig maðurinn spilar að vera single.
Nú ef þú vilt vera piparsveinn á Islandi
þá gæti ég trúað að Penthouse í bænum
sé hluti af góðri uppskrift... má vera að
það sé búið að missa mojoið ég veit ekki.
Annars er ekki eftirsóknarvert að pipra
um of. Sérstaklega nauðsynlegt að hafa
partner á efri árum... best að fara huga
að framtíðinni, á morgun segir sá lati...
Auglýsing: „Auglýsingabransinn": Fjölnir
Þorgeirs kenndi mér snemma lögmál
bransans „það er kalt á toppnum“. Ég fann
sterklega fyrir þessu á hátindi ferilsins
þegar ég birtist í dúnúlpunni á forsíðu
Hagkaupsbæklingsins... mætti mikilli
öfund frá strákunum í liðinu, þeir
bókstaflega grenjuðu allir af öfund
(a.m.k. held ég að það hafi verið útaf
öfund = ) Sérðu þá í dag, allir að reyna
að meika það í augýsingunum, nú síðast
Snorri...
2003: Eitt skref í einu... þó kann ég vel
við hið týpíska bandaríska orðtiltæki
„the sky is the limit“.
Hugmyndaflug: Tek hattinn ofan fyrir
Aldous Huxley sem skrifaði Brave New
World fyrir ca 70 árum...
Valsblaðið 2002
53